Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 26
28
embætti meb sjer; þótti sumum fyrir þá sök nokkur
efí á, hvernig stjórnin myndi haga til um abgerbir
sínar í ýmsa sta&i, og var ltussel því í málstof-
unni neíiri kvaddur til ab skýra frá, hvernig hann
hefbi helzt í hyggju ab haga stjórn sinni, en ltussel
tók heldur stirblega undir kals slíkt, og fjell þab því
svo mælt nibur. Ab öibru leyti varb engin vibstaba
á stjórnarmálefnum landsins eba á mebferb þeirra
vib rábgjafaskipti þessi, og eins var í málstofunum
haldib fram hinum sömu frumvörpum, sem hinir
fyrri rábgjafar höfbu komib fram meb, nema hvab
hinir nýju rábgjafar breyttu þeim í ýmsum atribum,
og komu svo fram meb þau, t. a. m. frumvarpib
um framfærslu-tilkall fátækra, um ab bera út leigu-
liba af ábúbarjörb sinni, og um endurgjald til leigu-
liba fyrir jarbabætur, o. s. frv. Hins vegar sannabi
Russel, ab margir á undan honum hefbu orbib til
ab taka í rábgjafaembætti meb sjer þá, sem heíbu
eigi ab öllu verib samdóma í ýmsum, jafnvel mikil-
vægum málum, og þannig hefbu t. a. m. farib ab
þcir Pitt, Fox og Líverpool, og hefbi stjórn þeirra
orbib eins farsæl í marga stabi, eins og þó þeir hefbu
verib í öllum málefnum á eitt sáttir, en Píll hefbi
reyndar aubsjáanlega leitazt vib, ab hafa alla rábherra
á eitt sátta, meban hann sat ab völdum, en ekki hefbi
tekizt betur til fyrir honum enn hinum. Abur er
þess getib, ab Hróbjartur og þeir fjelagar urbu ofur-
liba bornir f uppástungunni um, hvernig fara skyldi
meb tollinn á sikrinu, og var þabeitt meb öbru fleira,
sem steypti þeim úr völdum. Nú byrjabi Russel
stjórn sína meb því, ab koma fram meb nýtt frum-
varp um þetla efni, og þótti þab mjög svo áríbandi,