Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 27
29
því verzlun Englendinga og nýlenda þeirra er svo
mikil meö þenna varning, ab málib þótti miklu skipta.
Einsog sagt var kom Russel nú fram meí) nýja uppá-
stungu, og varhún allt öíiruvísi löguö, enn uppástunga
Hróbjartar, sem ábur er skýrt frá. Eptir ])essari nýju
uppástungu var svo ráð fyrir gert, aö taka skyldi af
mismuninn á tollinum, sem goldinn er afþví sikri,
sem búib er til af frjálsum mönnum, og þrælum.
Allt fram á þenna dag hefur tollurinn verib nærri
því þrefalt hærri á því sikri, sem þrælar liafa búib
til, en nú átti fyrst og fremst ab lækka tollinn, og
í annan stab átti ab gjalda jafnháan toll af öllu sikri,
sem flyttist til Englands, hvernig sem svo á því
stæbi, og ab því skapi átti tollurinn ab fara allt af
minnkandi um hin næstu fjögur ár. Uppástunga
þessi mætti nú eigi síbur mikilli mótspyrnu, heldur
enn sú, sem Píll kom fram meb. þab er nefnilega
llokkur manna á Englandi, sem hefur fyrir stafni ab
koma því til leibar, ab blökkumanna sala sje tekin
af meb öllu, og hins vegar, ab bælt sje ástand blökku-
manna í því sem verbur; menn úr flokk þeirra
eru og í málstofunni nebri; nú hugsubu þeir sem svo,
ab meb því ab lækka tollinn á sikri því, sem þrælar
búa til, myndi beinlínis verba stublab til þess, ab hagur
þeirra yrbi í marga stabi verri, ])ví þá myndi eig-
endur þeirra herba því meir ab þeim í vinnunni, og
sökum þess mæltu þeir í ákafa mót þessari uppá-
stungu Russels. A hinn bóginn mæltu og tórimenn
f móti henni, því þeim er heldur í kala vib vigg-
mannastjórnina, og lialda þeir nú betur saman, og
eru varari um sig síban, eins og þeir segja, ab
Hróbjartur sveik þá í trygg^um. þótti þeim og ]>ví