Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 33
35
■\iljum vjer nú skoba þessi atribi hvort út af fyrirsig.
I marz-mánuöi var fyrst útsjeb um, ab harbæri
mvndi verba á Irlandi, ef ekki væri gripið til skjótra
rá&a. Fyrir þá sök komu rábgjafar fram meb ýmsar
uppástungur, meíian Píll sat aB völdum, til at bæta
hag Irlands, og var þeim öllum þegar vel tektö í
málstofunum; voru þær allar þess efnis, aö svo skyldi
sjá um, ab fætækiingarnir gætu fengib sjer vinnu,
og sæmilega borgun fyrir hana. I því skvni höfbu
rábgjafar fengib fram, ab gera skyldi dýki og hafnir
á suburströndum og vesturströndum Irlands, og var
til þess ætlub ærna peningasumma úr ríkissjóbnum.
Meb þessu móti þótti sem batna myndu fiskiveibar
Ira, og þannig höfbu þeir meb ýmsum hætti sjeö
svo um, ab fátækir gátu fengib vinnu fyrir sannsýni-
legt kaup. Hróbjartur reiddi sig líka á, ab jarbeig-
endurnir á Irland myndu leggjast á eitt meb stjórninni,
um ab rába bætur ábágindum þessum, en þab sveik nú
reyndar heldur enn ekki vin sinn. Rábgjafar höfbu og
látib kaupa fyrir ærna peningasummu heila farma af
clmais”-korni, og var sett nefnd manna í Dýilinni, til
ab kenna mönnum ab búa til braub úr mjölinu, líkt
og farib er ab því í Vesturheimi, þar sem þab er
haft til matar. Enn fremur höfbu rábgjafar sett
nefnd manna, til ab komast fyrir, hve almennt hall-
ærib og drepsóttin yrbi, og skýra þegar rábgjöfum
frá því. Nefnd þessi sagbi svo frá, ab blóbgangs-
sýki gengi víba á Irlandi, og væri því líklegt, ab
hún brábum myndi snúast upp í skæba drepsótt, ef
eigi væri því betur fyrir sjeb í tíma. Afþessum orsök-
um komu rábherrar fram meb þá uppástungu, ab
jarlinum á Irlandi skvldi veitast vald til, ab stofna í
3*