Skírnir - 01.01.1847, Síða 36
33
augljóslega met> sjer. Eptir uppástungu þessari er
landstjóranum veitt því nær ótakmarkat) vald í öll-
um málefnum, sem snerta óeyrðir. Hann hefur einn
vald til af> lögleiba í hverjum helzt partilrlands lög
þessi (þab er ab skilja, ef fallizt yrfci á uppástungu
rá&herra); honum er enn fremur veitt öldungis
ótakmarkaö vald, til aí> leggja skatta á hjeröfi þau,
sem lög þessi eru lögleidd í, og ekkert takmark er
honum sett í þessari grein, nema aí> svo miklu leyti,
sem innbúarnir eru ekki færir um af> láta meira
úti. Hann getur tekiS svo marga í sína þjónustu
til þessa, scm honum lízt. Eptir uppástungunni
átti einn maSur, sem landstjórinn kysi þar til, aS
heimta saman skattana; en ]>á átti aí> leggja ein-
ungis á fátæklingana, hve lítiS sem þeir eiga, en
hinir ríku cru meb öllu lausir allra mála. Ef fátækl-
ingurinn gæti ekki greitt skattinn, gat landstjórinn
upp á sitt umdæmi látib taka allt afhonum; ef eitt-
hvaS er eptir, þá tekur herrama&urinn þaS, ogþannig
stendur hann ber og nakinn eptir, og á ekki annaS
sýnna fyrir, enn aS deyja úr sulti, og meS þessum
lögum átti aS tryggja líf og eignir manna á Irlandi
eptir uppástungu Hróbjartar, en hvaS lá nú beinna
viS, enn aS fátæklingarnir myndu hatast viS slíka
löggjöf, og verSa henni meb öllu óhlýSnir. Ekki þykir
þurfa aS segja frekar frá uppástungu þessari, því
þetta sýnishorn af henni mun vera nóg til aS sýna,
aS hún var ekki hæf til a& ráSa bætur á vandræSunum
á Irlandi, heldur myndi þurfa aS fara allt öSruvísi
aS því. Konáll tók nú til orSa í þessu málefni, og
setti hann sig meS odd og egg á móti uppástung-
unni, því hún væri svo ekki nema til iils eins, en