Skírnir - 01.01.1847, Síða 49
51
JijóBamálefnunuin, þegar þeir skerast í leikiun. Hins
vegar er ekki svo, sem allt sje kunnugt um viB-
skipti Breta vfó hinar þjóbirnar, því mörgu hverju
er ekki sleppt út í alþý&una, og sökum þess er það
einungis tvennt, sem virðist þurfa a& skýra frá aö
sinni í Skírni, en þaö eru viöskipti þeirra vi& Frakká
og Austurríki. Lengi vel fór vel á meö Englandi
og Frakklandi fram eptir árinu, en þegar dróg fram
á suinarif), lá viö sjálft, aö annað myndi veröa ofan
á, og bar þaö til þess, aö Bretum þóttu Frakkar
heldur enn ekki gjörast stórlækir, þegar þeir ötluöu
aö fá frakkneska prinzinum til konu systur drottn-
ingarinnar á Spáni, og þá batnaÖi ekki um, þegar
Frakkakonungur var búinn aö koma þessu í kring,
og allt var um garö gengiö, hvaö sem Bretar
sögöu. Bretar voru fyrir þá sök meö öllu á móti
kvonfangi þessu, aö þeim þótti, sem Frakkar myndu
veröa of mikils ráöandi á Spáni, ef frakkneskur prinz
næöi þessum ráöahag, en þeir vildu koma þar
fram einhverjum prinzi, sem yrði á þeirra máli.
Síöar mun nákvæmar veröa skýrt frá þessu málefni
í sögunni af Spáni. En mikiö þras varö út úr þessu
í enskum og frakkneskum blööum, og Guizot Cír/zo')
og Palmerston (hann ræöur fyrir málefnum þeim,
sem snerta viöskipti Breta viö aörar þjóöir) skrifuö-
ust hvaö eptir annað á, og var Palmerston heldur
skorinoröur um þessar tiltekjur Frakka, en Guizot
fór undan í ílæmingi; þó mun eigi hafa vantaö mikiö
á, aö illt yröi út úr þessu, ef annaö heföi eigi boriö
til tíöinda, sem kom því til leiöar, aö Bretar og
Frakkar uröu sáttir aö kalla, en síöan hefur þó heldur
veriö grunnt á því góöa milli þeirra til árslokanna.