Skírnir - 01.01.1847, Side 54
56
oftrum, nema hann sýndi um ieið kaupbúk þessa.
Varb þetta heldur úvinsælt. í ár urbu menn ásáttir
um á fulltrúaþingi Frakka, ab greiíia skyldi fyrir
siglingunum á fljútunum hingab og þangab um
Frakkland, og er úhætt absegja, al þeim peningum,
sem ganga til þess, sje vel varib í alla staíá, því
slikt greitir svo fyrir öllum vibskiptum manna í
milli, sem er svo án'Sandi; eins eru lagbar járn-
brautir um þvert og endilangt Frakkland, sem cnn
meir stybja aö þessu.
Hjer má enn geta eins, sem meb ýmsum hætti
greilir og fyrir öllum vi&skiptum manna í milli, en
þab eru pústgöngurnar í hverju landi, og er aubsjá-
anlega mikib undir því komiö, ab þeim sje hagan-
lega fyrir komib, svo hægt sje ab koma brjefi hvert
á land, sem vill, fyrir svo lítib verb, sem hægt
er. þetta síbara rætist nú reyndar ekki nærri því
alstabar, því víba er brjefburbarskráin CPosltaxten')
æbi há, án þess hugsab sje til ab lækka hana. Svo
er og víoast ástatt, ab stjúrnin í hverju landi hefur
tekizt á hendur, ab láta flytja brjefin og sendingar
manna í milli, og gefur slíkt víba af sjer miklar
tekjur í ríkissjúbinn, og fyrir þá sök er hver stjúrn
bág á aí> lækka brjefburbarskrána, því vib þab skerb-
ast tekjur hennar; þó hefur sú raun á orbib, þar
sem brjefburbarskráin hefur verib lækkub, t. a. m. á
Englandi, ab tekjurnar hafa aukizt, I stab þess ab
minnka, og hefur slíkt komib til af því, au brjefin
hafa fjölgab ab því skapi, sem borgunin fyrir brjefin
var lækkub, og þannig hefur mikib verib unnib vib
slíkt. í.ár höfbu nú Frakkar hugsab þetta mál, og
þótti stjórninni þetta málefni þurfa brábra umbóta.