Skírnir - 01.01.1847, Síða 60
62
aptur 71,393, en 775 dóu; hinir láu enn eptir.
Kostnaburinn vib alla spítalana var um árib 11, 649,
624 franka. Prinz Louis Bonaparte, sonur fyr-
verandi konungs í Hollandi, sem hefur lifab síban
í Florenz á Yallandi, hafa Frakkar haldife í fangelsi,
en hann slapp úr höndum þeim í sumar, og komst
undan til Englands.
Nú viljum vjer stuttlega drepa á vibskipti Frakka
vib abrar þjóbir, og hafa þeir víba koinib vib, árib
sem er ab líba, bæbi í norburálfunni, og hinum
heimsálfununn. Er þá fyrst ab minnast á Frakka
og suburálfubúa. Mikil vinátta er nú komin á milli
keisarans i Marokkó og Frakkakonungs. Keisarinn
gerbi út sendiherra meb sveit manna til Frakkakon-
ungs, og var ekkert til sparab, ab veglega vrbi tekib á
móti honurn í Parísarborg, enda hafbi og keisarinn
gert sendiherrann vel úr garbi. Færbi hann Lobvíki
gersemar miklar ab gjöf, þar á mebal 6 serkneska
gæbinga, tvo fásjena strússfugla, eitt Ijón, og ýmsa
muni, sem serkneskir ibnabarmenn í Marokkó höfbu
búib til. þótti Frökkum sendiherrann vera kurteis
og fríbur sýnum, og vitur mabur í vibræbum.
Hann dvaldist alls þrjá mánubi á Frakklandi, og
fannst honum mikib um mart, er fyrir hann bar
nýstáriegt í ferb þessari. Hann var leystur út meb
virbulegum gjöfum.
Allt af verba íleiri og íleiri til ab fara sem ný-
lendumenn yfir til ríkis Frakka á Serklandi, en
sagan segir, ab þeir eigi þar ekki til mikils fagnabar
ab hverfa, bæbi vegna þess, ab þar hefur allt, er til
fæbis heyrir, einkum braub og korn, orbib svo dýrt
í ár, og hefur sýking jarbeplanna valdib því