Skírnir - 01.01.1847, Síða 68
70
leyti verib pottur og panna til óeyrfianna, því þaban
hafi komiö menn, sem hafi æst Pólverja upp bæbi
meí) ritum og peningum, en hvaö satt er í þessu,
vita menn eigi meb vissu, því allt slíkt fer mjög dult.
Ab svo mæltu er þá einungis eptir, a& minnast
stuttlega á vibskipti Frakka vib Spánverja, og hafa
þau reyndar verib merkileg £ ýmsa sta&i, því Frakka-
konungi hefur tekizt ölduugis í kyrþey a& koma
þar fram syni sínum, hertoganum af Montpensier,
þá er hann fjekk systur drottningarinnar, hvab sem
svo Bretar sögbu, og Spánverjum sjálfum fjell þab
auk heldur ekki alls kostar vel. Frakkakonungur bjó
málib undir í kyrþey, og þegar minnst vonum var&i,
var allt um gar& gengi&. Fyrst kom kvis um þetta
í maímánu&i, en a&rir trú&u því ekki, a& Frakka-
konungur myndi voga sjer þa&, og lá þa& svo ni&ri
um stund, a& þessa var ekki framar vi& geti&, þanga&
tii í september-mánu&i. Sendu þá Frakkar greifa
Molé til a& bi&ja systur drottningarinnar til handa
hcrtoganum afMontpensier, og tók hún honum, því
svo var þá búi& a& búa um hnútana. Hann er 22
ára gamall, en unnustan 14 ára og 8 mána&a gömul.
Mál þetta varb útkljáb í október-mánu&i, og me&
þessum hætti hafa Frakkar þegar fengi& mikil rá&
áSpáni, og fá þau meiri, ef drottningin deyr barn-
laus. Um sama leyti kom Frakkakonungur því
til lei&ar, a& drottningin giptist frænda sínum Don
Fransesco de Asis (þau eru bræ&rabörn), og er hann
af ættinni Bourbon, og reyndu þó Bretar til a& hamla
því allt hva& þeir gátu, því þeir vildu koma þar
fram prinzi nokkrura af Kóburg; jafnvel Spánverjum
var ekki um Fransesco geB&. En hann er velvilj-