Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 69
71
a&ur Frökkum, og mun þaf) ekki lítiö hafa dregib þá
til af> hjálpa honum til ríkis á Spáni. í öllum þess-
um málum þykir Lodvík konungur hafa sýnt hina
mestu ráösnilld og kænsku, sem lengi mun uppi vera.
Frá Rússum.
Ríki þetta er eitthvert hiö mesta í heimi aö
víöáttunni; þaö nær yfir mikinn hluta af noröur-
álfunni og austurálfunni, og gæti sjálfsagt veriö eitt-
hvert hiÖ voldugasta í alla staÖi, því mikil auöæfi
eru þar saman komin, og ekki er þaö lítiö, sem
stjórnin hefur fyrir framan hendurnar, þegar til þarf
aö taka. Bæöi eru tekjur hennar fjarska miklar af öllu
ríkinu, og eins á hún mikinn auöæfaforöa í gullnám-
um, silfurnámum og platínunámum í Síberíu. Mikiu
skipatlota hefur stjórnin til yfirráöa, og því meira
af landher, sem er nær því óþrjótandi; hann getur
stjórnin boöaö út, þegar til þarf aö taka. þaö sem
Rússakeisari vill vera láta, má sín því allajafna mik-
ils, því menn vita (laö hann vegur”, og getur fram-
fylgt vilja sínum meö kappi og ofurefii, þegar því
er aö skipta. Rússakeisari er þar aö auk dug-
legur, og kann aö snúa sjer eptir tímanum. A
hinn bóginn er hann og haröur í horn aö taka í
ýmsa staöi viö þegna sína, og þó hann, ef til
vill, beiti ekki ólögum viö þá, þá beitir hann aö
minnsta kosti opt hörku, en vera má, aö honum
tjái ekki annaö, er hann á viö svo ómenntaöa þjóö,
sem Rússar eru. Keisarinn er allt í öllu, og varla
ber nokkuö viö án hans vitja. Hann er á seinni
árum farinn at setja skóla handa almenningi, en
hann lætur þó ekki kenna annaö í þeim, enn honum