Skírnir - 01.01.1847, Page 70
72
líkar; mart hefur hann án efa leitazt vií) aS bæta
innanríkis, og kjör þegna sinna, en hitt varast
hann, aí> láta þá um skör fram komast aí>, hvab
fram fer í öbrum löndum, því slíkt kynni meí>
tímanum at> verba hættulegt fyrir einvaldsstjórn hans.
Eins er og á hinn bóginn girt fyrir, aí) ekki berist
of mikiö af fregnum út úr landinu um hagi þess,
og þaí>, sem þar fer fram, nema þab, sem hann
sleppir sjálfur, og sjer afe honum og landinu er til
sóma. Fyrir þá sök verfeur eigi sagt greinilega frá
því, sem þar fer fram, því þab er afe mestu leyti
ókunnugt öferum þjóíium.
í janúar-mánufei var keisarinn á ferb í Ítalíu,
og fór hann ab hitta páfann; var þar, eins og nærri
má geta, vel tekiö á móti honum. En mart barst
til orfca millum þeirra; einkum bar páfinn sig upp
um, aí) katólskir menn ættu ekki upp á háborbib í
Rússlandi, því þeir hinir grísku reyndu til meb öll-
um hætti ab gera á hluta þeirra, og fyrst og fremst
til ab fá þá til ab ganga af trú sinni. En þegar
þeim tækist ekki ab fá þá til þessa, sættu katólskir
opt ókostum miklum. Keisarinn færfeist heldur undan,
og kvab mikib mundi ósatt í þessu, en páfinn sýndi
honum skilríki fvrir, ab þetta væri eins og hann
segbi. Tvennt er til um þab, hvort keisarinn viti
gjörla ágang hinna grísku þegna hans á katólska,
og þegar hann sá skilríki þau, sem páfinn hafbi í
höndum um þetta efni, þá hjet hann ab rjetta vib
hlut katólskra, og til orba komst, ab páfinn skyldi
fá leyfi til, ab láta sendiboba einn vera í Pjetursborg,
til ab sjá um málefni katólskra manna, svo ekki
væri hallab rjetti þeirra um skör fram. Líka fór