Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 75
77
ab kúga þá aptur til hlýírni. Sirkasíumenn eru menn
hraustir og vopnfimir, og vanir vií) vosbúb og illt frá
blautu barnsbeini, og eru harbir vibfangs í alla stabi.
— I janúarmánubi í fyrra gerbu Sirkasíumenn, einu
sinni sem optar, áhlaup á vinstra fylkingararm Rússa
á náttarþeli, eins og vant er, og nábu þeir tveim
hervirkjum Rússa í þeirri atlögu, og drápu eba her-
tóku hjcr um bil 1200 manns. I köstulum þessum
nábu þeir miklu af vistum og herbúnabi, og kemur
þeim þab vel. Schlamyl, höfbingi þeirra, hafbi mik-
inn vibbúnab, og stób Rússum geygur af honum,
enda varb í fyrra vetur engin hvíld á fyrir Rússum,
því þeir urbu bæbi dag og nótt ab vera undir vopn-
um, til ab standast árásir Sirkasíumanna, og þó
misstu þeir mörg hervirki, og bibu mikib manntjón
á ýmsum stöbum. þab sannast líka á Sirkasíu-
mönnum, ab víba koma Hallgerbi bitlingar, því ýmsir
verba til ab hjálpa þeim. Segja menn t. a. m., ab
ýmsir Pólínamenn telji ekki eptir sjer, þó þeir þurfi
ab fara krók á sig, ab ganga í herþjónustu hjá þeim.
þeir hafa og fengib styrk hjá Tyrkjum, og hafa
Rússar bebib Soldán ab sjá um, ab þegnar hans gerbu
eigi þetta brot á samningunum milli Rússa og Tyrkja,
og hefur hann haft gób orb um þab, en varla mun
hann þó meb öllu geta setib ofan á þegnum sínum'.
I ár hefur og Rússum komib njósn um, ab Persar
yeiti Sirkasíumönnum bæbi meb vistum, vopnum,
klæbum og herlibi. Fóru Rússar meb góbu ab höfb-
ingjanum í Persía, og bábu hann ab leggja bob og
bann vib þessu. En hjer komst hann í mikla klípu,
því þegnar hans eru óbir og uppvægir meb ab
hjálpa Sirkasíumönnum, og kalla stríb þeirra móti