Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 77
79
í fyrra er greinilega sagt frá uppreist þeirri, sem
þar hófst í fyrra vetur, og frá upptökum og aSdrag-
andanum til hennar, og þarf því einúngis vib aS
bæla, hver afdrif uppreistin hafbi. Reyndar hafa Pól-
ínamenn enn ekki vib árslokin sopib kálib úr ausunni
fyrir uppreist þessa, því allt af er verib ab kasta
mönnum í dýllissur og dæmaþá tildauba, landreksturs,
o. s. frv., ef nokkur grunur leikur á, ab þeir sjeu
ekki meb öllu tryggvir. Fram á sumar var verib ab
handtaka þá menn, sem grunabir voru nm, ab þeir
hefbu tekib þátt í uppreistinni, og þegar búib var
ab grynna nokkub á, var tekib til ab dæma band-
ingjana. Nokkrir úr Kraká höfbu verib meb í upp-
reistinni, en í stab þess ab láta Krakámenn dæma
þá, voru þeir fengnir í hendur Prussum, en þó tókst
Krakámönnum ab fá þá framselda sjer. Skiptu svo
Rússar, Prussar og Austurríkismenn bandingjunum
meb sjer, eptir því sem hver þeirra átti heimili til.
Ekki hlífa þeir heldur kvennfólkinu. þó hafa Prussar
verib nokkuru vægari. þab eru t. a. m. margir Pól-
ínamenn, sem standa undir Prussum, en eiga eignir í
landi Rússa, og búa á þeim nokkurn kaíla af árinu.
þar á mebal var Dombrowski, og sökum þessa kröfb-
ust Rússar þess, ab Prussar seldu hann í hendur
þeim, en Prussar þverneitubu. Ut úr þessu hafa
Rússar gefib út lagabob um þab, ab þeir menn, sem vilja
búa á eignum sínum í Pólínalandi og eru þegnar Prussa-
konungs, fá ekki leyfi til þess nema einungis stutta
stund, t. a. m. fáar vikur, en ab öbrum kosti verba
þeir ab gerast þegnar Rússakeisara meb öllu. Frú
Kalergi, sem hafbi hjálpab Dombrowski undan, var
rekin úr landi, og fabir hennar meb, greifi Nessel-