Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 78
80
rode, og er hann þó albróðir ráfegjafa Rússakeisara.
Af þessu eina dæmi þykir mega rába, hrernig Rússar
fari me6 þá, sem tekib hafa þátt í uppreistinni, og
minna háttar eru, þegar svona gengur fyrir stór-
höfísingjunum, sem þó eiga optast hauka í horni,
er taka málstab þeirra, þegar á þarf ab halda;
enda væri sannköllub raunasaga, ab segja frá slíku
út í hörgul, og hins vegar er þab eigi heldur svo
alls kostar hægt, sökum þess, ab fregnirnir um þetta
efni eru óljósar í ýmsa stabi, og, ef til vill, opt
færbar á betra veg. Ab fibru leyti hefur Rússakeis-
ari einkum gert sjer farum, ab búa svo um hnútana,
ab Pólínamenn eigi ekki hægt meb ab hefja uppreist
ab nýju, og hvernig þab tekst, mun tíminn á síban
sýna. 1815 var nokkur hluti af Pólinalandi gerbur ab
fríríki, eptir samninguum íVínarborg, en í ár gerbu
þeir nú eins í sínu nafni uppreist; þó var í vor
ákvarbab, ab þetta ríki skyldi halda sjer óskert, af
Rússum, Prussum og Austurríki, en þó skyldu þessi
ríki hafa þar setulib, og bæjarmanna herílokkurinn
var aftekinn í Kraká. I haust kom allt í einu upp
úr kafmu, ab Austurríki eignabist þenna síbasta skika
af Pólínalandi hinu forna, og voru Prussar og Rússar
Austurríki samdóma í þessu, en Frakkar og Bretar
skárust í leikinn, og hótubu stríbi, ef þessu yrbi fram
gengt. Hefur nú mál þetta vafizt sífcan millum
þeirra, svo hvorki hefur rekib nje gengib, þangab til
um árslokin, og er ekki ab vita, hvab út úr því kann
ab hljótast, ef Austurríki fer sínu fram.
F r á P r u s s u m.
Ab undanteknum óeyrbunum í Posen (hinu prussn-