Skírnir - 01.01.1847, Page 79
81
eska Pólínalandi, er svo er kallaíi), er síSar mun
sagt verfca frá, hefur friöur haldizt í ár meb Prussum,
nema hva& brytt hefur á trúarbragbaágreiningi þar,
eins og víbar á þýzkalandi. |'ar er konungsvaldib
ótakmarkab, og líkist stjórn Yilhjálms konungs í
því stjórn Rússakeisara, ab hann þaggar jafnan nibur,
þab sem mibar til þess, a& skerba einvaldsdæmi hans
mef) nokkrum hætti, og segja menn, a& vinátta sje
mikil millum þeirra. Prussaríki er eitt af hinum 5
voldugu ríkjunum í nor&urálfunni, og máþabsín mikils
vegna þess, ab þab ræbur miklu á þýzkalandi, og vera
má, a& Prussar standi eigi langt þar frá, sem Rússar
eru, i mörgum málefnum, og hitt er víst, a& Prussar
fallast á eitt mefi Rússum í vibskiptum þeirra, þó
þau sjeu opt eigi svo hagfeld e&a haganleg fyrir
þegna þeirra. Prussar eiga sjer fulltrúaþing, en þau
rá&a ekki of miklu, þegar á allt er litib, og geta
þau einungis rá&lagt konungi í ýmsum greinum, er
snerta bætur á innanlands stjórninni, en undir kon-
ungi er þó komif), hvort hann gefur því gaum e&a
eigi. Af) öfiru leyti blómgast Prussaríki, svo vel-
gengni og styrkur þess vex ár frá ári 1 ýmsum
greinum, t.a.m. hvaf) verksmibjur og verzlun snertir,
og er nú búib aö grei&a fvrir henni me& járnbraut-
um ví&a um landi&. 12 járnbrautir eru albúnar, 18
er veri& a& starfa a&, sem brá&um munu búnar, og
a& fjórum árum telst svo til, a& búi& ver&i a& leggja
járnbrautir, er allar samtaldar a& vegalengd ná yfir
472 mílur, og hafaj kosta& 145 þúsundir þúsunda
dala. þar a& auk hefur konungur teki& ab sjer, a&
láta búa til járnbrautina milli Rerlínar og Königsbergs,
og hli&arbraut til Danzig, hjerum 84 mílnr a& lengd
ö