Skírnir - 01.01.1847, Side 81
83
menn í hyggju ab ná borgunum Thorn og Grádens.
I þessum hjeröíium, er nú var sagt, býr fjöldi af
hinum pólsku þegnum Prussakonungs, og var þeim
kennt um, a& þeir væru frumkvöblar til þessa sam-
særis. Stjórnin komst ab þessu í tíma, svo ekki
varí) neitt úr neinu. — Eitt mikilvægt málefni hefur
kornib í ár til umræ&u á Prusslandi, og viljum vjer
á þessum stab ab eins drepa meíi fáum orbum á
þaí), því miklar líkur eru til þess, ab þegnum Prussa-
konungs verbi þab heillavænlegt meí) tímanum, en
málefni þetta er, ab konungur hefur haft í hyggju,
ab veita þegnum sínum meiri ráb í ríkisstjórninni,
enn hingab til hefur viíi gengizt, á nokkub líkan
hátt og á Englandi, Frakklandi og víbar; þó á þaí)
aí> verba me& nokkub ö&rum hætti, og ekki eiga
Prussar a& fá þegar jafnmiki& vald í hendur, sem
þjó&in hefur á Englandi e&a Frakklandi. Eigi var
enn vi& árslokin neitt or&i& bert um færirætlun
konungs í þessu efni, og Ijeku því ýmsar getur á,
hvernig þing þetta myndi ver&a lagaö, en þab var&
fyrst bert í febrúar, og í vi&bætinum vi& frjettirnar
í ár skal skýra nákvæmar frá þessu málefni.
I ár hefur veriö haldinn prestafundur í Berlínar-
borg, eptir bo&i konungs, til a& ræ&a um málefni og
ástand kirkjunnar, og hafa sótt til fundarins klerkar,
hærri og lægri stjettar, alsta&ar a& úr Prussaveldi.
Byrju&u störf prestaþings þessa 2. dag júnímána&ar,
og hjelzt þa& svo fram eptir öllu sumri. Dr. Ne-
ander haf&i forsæti á fundinum. Var þá konungi
fyrst sent brjellegt þakklæti fyrir þá náb, er hann
veitti þegnum sínum í þessu efni, því brýn nau&syn
hef&i til boriö, a& betra skipulag kæmist á í ýmsa
6*