Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 89
91
/
eins og vib var ab búast. Atti hanh langt tal vib
Metternich, en menn hafa þó eigi greiuilegar frá-
sagnir af, hvab milli þeirra muni hafa borib á góma;
en síbar átti rábgjafi Rússakeisara, greifi Nesselróbi,
m'argar málstefnur vib hann, og geta menn til, aí>
þá hafi þeir verib ab brugga milli sín, þab sem
síbar kom fram, í haust eb leib, þegar Rraká var
seld undir vald Austurríkis, mót því, sem tiltekib
er í samningnum í Vínarborg 1815, en hin ó vold-
ugu ríkin eiga öll í sameining ab sjá um, ab honum
sje fylgt í hverju og einu atribi, en hvab Kraká
snerti, vissi England og Frakkland ekki neitt af
ncinu, fyr enn allt var um garb gengib, og Austur-
ríki, Rússland og Prussaland höfbu komib því svo
fyrir, sem þau vildu vera láta. Kraká var seinasti
skikinn, sem eptir var af hinu forna og volduga
Pólínalandi, sem Rússar, Prussar og Austurríkismenn
höfbu ekki sölsab undir sig, og var liann gerbur 1815
ab ríki meb stjórn sjer, er var engum háb, og áttu
öll hin völdugu ríkin ab sjá um, ab ekki yrbi gert á
hluta þess, og vernda þab meb öllum hætti, ef til
þyrfti ab taka, en nú í haust komu þrjú ríkin sjer
saman um, eins og ábur er sagt, ab steypa ríki
þessu saman vib Austurríki, og báru þau þab helzt
fyrir sig, ab aldrei myndi komast kyrb og spekt á
í Pólínalandi, ef Kraká hjeldi sjer út af fyrir sig,
því sú reynd hefbi nú á orbib vib síbustu uppreist-
ina í Pólínalandi, ab bæbi hefbi þaban einkurn verib
blásib ab þeim kolunum, og þar hefbu þeir einkum
absetur sitt og hæli, sem hvettu Pólínarmenn til upp-
reistar, en áþessu mvndi enginn endir verba, meban
vib svo búib stæbi; var þetta því tekib til bragbs,