Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 95
97
steypa vill þeirri stjórnarlögun meíi öllu, er nú er
á Spáni. þar aS auk hefur hver af stórhöfbingj-
unum flokk manna um sig, sein allir sitja og standa
eins og þeir vilja. Allir þessir flokkar hafa sitt
hver fyrir stafni, og munu flokkadrættir þessir eink-
um vera skuld í óeyrðunum og styrjöldinni á Spáni,
sem varla má kalla aíi nokkurt hlje hafi á or&ib um
langan tíma. Onnur orsökin til óeyrbanna og hins
bága ástands á Spáni er klerkaríkib, en flestöll al-
þýba fer ab öllu leyti eptir því, sem klerkarnir vilja
vera Iáta, því allur almúginn trúir því nær á þá,
en klerkarnir halda honum í svo mikilli villu og
fávizku, ab leitun mun á, aí> dæmi finnist til slíks í
norBurálfunni, en slíkt er vatn á mylnu klerkanna,
því meban vií) svo búib stendur, geta þeir haft alla
alþýbu til hvers sem þeir vilja, enda nota þeir sjer
slíkt í mörgu, og æsa liana upp á móti stjórninni,
þegar þeim ræbur svo vib ab horfa, og fullyrba má,
aí> klerkarnir komi miklu illu til lei&ar á Spáni, en
stjórnin má ekki anda á þá, eba minnka vald þeirra
í nokkru, því þá væri tljótt fri&num lokib. Yarla
horfir til batna&ar á Spáni fyrst um sinn, en nú er
a& skýra frá hinu helzta, sem þar hefur boriö til
tí&inda í ár.
Hershöf&inginn Narvaez haf&i æöstu völd á hendi
fyrst framan af árinu, og var hann mjög svo illa
þokka&ur af Spánverjum, því bæ&i er hann harö-
stjóri mikill, og flár og undirförull, þegar því er a&
skipta. Sýndi har&stjórn hans sig í mörgu, og má
hjer einungis taka til dæmis, aö hann rak úr landi
án dóms og laga tvo menn, sem ritu&u dagblöö í
Madrid, sökum þess, a& þeir voru nokkuö skorin-
7