Skírnir - 01.01.1847, Síða 96
98
orbir um stjórnarháttu hans. Hann vildi líka fá
fram, ab greifinn af Trapaní fengi drottningarinnar,
en Spánverjum var þaí) móti skapi, og eins hinum
ráSherrunum. Sá varb endirinn á þessu, ab hann
beiddi um lausn, og slepptu þá hinir rábgjafamir
hálfnau&ugir völdum sínum, enda var þeim varla
orbií) vií) vært, því svo voru þeir orímir óvinsælir,
og áttu þeir þaí) aí) mestu leyti upp á Narvaez, t.
a. m. alla þá óvild, sem lenti á þeim út úr skatta-
málinu, því Narvaez hafbi fengií) því til leibar komií),
aö nýir skattar voru lagbir á þjóÖina, og út úr því
fór aí> brydda á óeyrÖuin á mörgum stöbum, sem
þó urbu þegar stöbvabar aptur meb heratla. Til
þess nú ab skjóta sjer undan, beiddi Narvaez um
lausn, og fjekk hana; voru þá kosnir rábgjafar a?)
nýju, og ab tveim dögum libnum, var hann búinn
ab koma svo ár sinni fyrir borb, ab liann var orbinn
æbstur hersforingi fyrir öllu libinu. þeir hinir nýju
rábherrar hugbu nú ab ávinna sjer hylli þjóbarinnar,
og byrjubu stjórn sína meb því, ab koma betra skipu-
lagi á tekjur og útgjöld ríkisins. Hinir fyrri ráb-
herrar voru búnir ab leggja fyrir fulltrúa þjóbarinnar
á þÍDginu áætlun um tekjurnar og útgjöldin, en nú
tóku rábherrar hana aptur, og bjuggu til abra nýja,
og voru tekjurnar miklu minni eptir henni, enn ábur,
því þeir tóku suma skattana af, en suma lækkubu
þeir. Enn fremur ætlubu þeir ab fækka herlibinu
um 40 þúsundir, en þab var ekki vib þab komandi,
þegar kom til Narvaez kasta, því hann vissi, ab hann
á mest undir sjer, þegar herinn á hlut ab annars
vegar, og hefur hann hingab til jafnan leitazt vib
ab hæna ab sjer herlibib. Rábherrar urbu nú meb