Skírnir - 01.01.1847, Síða 97
99
ýmsum hætti ekki á eitt sáttir, t. a. m. um prent-
frelsislögin, en þó tókst þeim a& koma því til lei&ar,
aö drottningin lögleiddi hin nýju kosningarlög, sem
rýmka nokkuö um frelsi þjóöarinnar í þessari grein.
Ósamlyndi ráöherra var vatn á mylnu Narvaez, og
svo fór, aö í marzmánu&i ur&u ráögjafarnir og Míra-
tlóres aö segja af sjer, en Narvaez tókst aptur á
hendur æöstu völdin, eptir beiöni drottningar, og tók
hann þá eina til ráögjafatignar meÖ sjer, sem hann
vissi a& mvndu fylgja sjer í öllu, og þannig tókst
honum nú, þaö sem hann hafÖi í hyggju, þegar
hann sagfei fyr af sjer ráfegjafembættinu. þessir hinir
nýju ráfegjafar bvrjufeu nú stjórn sína mefe því afe
taka af allt prentfrelsi, og mátti nú banna hverju
dagblafei afe koma út, sem annafehvort illmælti stjórn-
inni, efea reyndi til afe vekja óevrfearanda og óánægju
hjá þjófeinni; þótti slíkt mörgum hart afe gengife, en
eigi var afe hugsa til, afe fá nokkra uppreisn á því
afe svo stöddu. Hinir nýju ráfeherrar slitu og þegar
þjófeþinginu, en lýstu því yfir á prenti, hvernigþeir
heffeu í hyggju afe haga stjórn sinni, og ekki var
annafe afe sjá á skjali þessu, enn afe Spán mvndi
aldrei fyr hafa haft slíka ráfegjafa, því svo miklu
gófeu hjetu þeir afe koma til leifear. En þessu sam-
fara dró Narvaez saman her mikinn í Madrid, og
setti þá til embætta, hvar sem því varfe vife komife,
sem hann vissi, afe myndu veita honum fnlltingi sitt.
þessi dýrfe stófe nú samt ekki lengi, og 4. apríl hlaut
Narvaez afe bifeja um lausn afe nýju, því ágreiningur
kom upp á milli sjálfra ráfeherranna, en lsturiz, sem
fyr hefur verife æfestur ráfeherra, tókst nú og þetta
embætti á hendur, og hugfeu margir gott til þess.
T