Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 104
106
og æsa lýbinn upp móti stjórninni, stunóum fyrir
litlar eba engar sakir. j)afe er eigi heldur all-lítio
óánægjuefni mefe Portúgalsmönnum, ab Bretar hafa
svo mikil afskipti af stjórnarmálefnum þeirra, og
stjórnin fer ab miklu leyti eptir því, sem þeir vilja
vera láta, en frelsisvinirnir leitast vií) ab reisa rönd
vib ágangi Breta, og út úr þessu koma opt óeyrbir
upp, þegar minnst vonum varir. Enn er eitt, sem
hamlar því, ab gott skipulag megi komast á í Portú-
gal, en þab er, ab fjárhagur ríkisins er allajafna í
bágu ástandi, og stjórnin á optast nær í hinu mesta
basli. þegar þá ekki er annab fyrir, ræbst hún í
ab leggja nýja og nýja skatta á þegna sína, þó ekki
sje á þá bætandi, en þegar svo er komib, verbur
opt sá endir á, ab þeir hefja uppreist mót stjórn-
inni, og stundum tekst þeim líka ab ónýta meb öllu
abgjörbir hennar. í ár voru gefin ný skattalög í ,
Portúgal, í 508 greinum, og eptir þeim á nærri því
hver, sem vetlingi getur valdib, ab greiba stjórninni
gjald. þetta gerbist í byrjun ársins, en út úr lögum
þessum gerbist mikill kurr í Portúgalsmönnum, og
mun löggjöf þessi ein meb öbru hafa verib orsök
til hinna miklu óeyrba í Portúgal, er síbar brutust
út, og síbar mun verba frá sagt. Portúgalsmenn eiga
sjer fulltrúaþing, og rába fulltrúar þar miklu, og
vald stjórnarinnar er ab miklu leyti bundib vib þab,
sem þeir vilja vera láta. í janúarmánubi komu full-
trúar á þing, og höfbu þeir ærib ab starfa, einkum
til ab rába bætur á fjárhag ríkisins, ])ví margir em-
bættismenn höfbu ekki fengib margra mánaba laun
sín borgub, og varla hafbi nokkrum verib borgabur
lífeyrir („Pemion") sinn árib sem leib. Ekki leit