Skírnir - 01.01.1847, Page 107
109
tign ráfegjafa; jjeim varí) nú ekki lengur viS vært^
hvorki fyrir ]>eim, sem hærri e£a lægri stjettar menn
voru; urbu ]>eir fyrir }>á sök naubugir viljugir aö
segja af sjer, og svo voru Jteir orbnir ójjokkabir, ab
ekki varb }>eim vært lengur í Portúgal, heldur urbu
nokkrir jteirra (bræburnir Kabral, sem rjebu mestu)
ab stökkva burt úr landi, og komust þeir undan
sjóleibis til Kadix á Spáni, og ]>ar bábu jieir sjer vib-
töku, ]m' þeir hefbu orbib ab tlýja fósturjörb sína,
sökum þess aö eptirmenn þeirra heföu ætlaö aÖ selja
]>á í hendur uppreistarmönnum í hefndarskyni, svo ]>eir
gætu svalaö heipt sinni á ]>eim, og kenndu þeir
æÖsta ráögjafanum um þetta, hertoganum af Palmella,
og kváöu þeir hann auk heldur hafa gjört tilraun
til aö ráÖa ]>á af dögum. — þannig var nú þessu
þrætuefni lokiö milli þjóöarinnar og stjórnarinnar,
en þá var nú eptir aö fá aÖra til aÖ takast á hendur
ráögjafaembættin, þá sem væru aö skapi þjóöarinnar,
og hún bæri traust til, en þetta ætlaÖi aö ganga
heldur enn ekki seigt. ]>ó varö hertogirin af Pal-
mella aö lokum til aö takast á hendur, aÖ útvega
drottningu nýja ráögjafa. Tók hann til þess menn
úr öllum flokkum, t. a. m. úr flokk septembersmann-
anna og tlokk Mígúels, og einn af hinum fyrri ráö-
gjölum, hertogann af Terceira, en mörgurn geöjaöist
eigi alls kostar aÖ þessu, einkum livaö Terceira
snerti, og varö þá líka sá endir á, aö hann fór
aptur sjálfkrafa frá, og annar var þegar tekinn í staö
hans. þegar búiö var aö koma öllu þessu fyrir,
eins og bezt þótti fara, hjelt stjórnin, aö óeyröirnar
myndu þegar hætta af sjálfu sjer, en þaö var þó
ekki því máli aö gegna, því uppreistarmenn uröu nú