Skírnir - 01.01.1847, Síða 109
1(1
rnóti rábherrunum Kabral, þegar stjórnarskrá herra
Pjeturs \ar lögleidd ab nýju. Löggjöfm um stjórnar-
ráðiö, eptir Kabral, var gerb ónýt um stundarsakir,
þangab til fulltrúar væru búnir ab koma sjer saman
um, hvernig fara skyldi meb hana. Upþreistarmenn
höfbu sett embættismenn úr sínum flokk hjer og
hvar í landinu; stjórnin fjellst nú á, ab þessir menn
skyldu halda völdum sínum fyrst um sinn, og eins
átti ab víkja úr embættum mörgum embættismönn-
um stjórnarinnar, og setja abra í stab þeirra um
stundarsakir, þangab til fulltrúar væru búnir ab koma
sjer saman um, hvernig öllu skyldi tii skipa síbar.
Mcb þessum abgjörbum urbu rábherrar all-vin-
sælir víba um landib, og enn fremur hjetu þeir ab
gera nokkra úrlausn um ab stofna ab nýju þjóblibib.
Allt fyrir þetta vildu uppreistarmenn eigi, enn sem
komib var leggja nibur vopn sín, og var ekki annab
á unnib vib þessar abgjörbir rábgjafa, enn ab uppreist-
armenn fóru nokkru hægar eptir enn ábur. En þó
var þess ekki lengi ab bíba, ab uppreistin hófst ab
nýju, enn ákafari enn fyr, og höfbu rábgjafar þó
látib ab orbum uppreistarmanna um ab setja þjóblibib
ab nýju á stofn, en orsökin til uppreistarinnar var
sú, ab flokkur Mígúels vildi nú koma honum til
ríkis í Portúgal, og var sungib honum til heiburs
víba í kirkjum á landsbyggbinni, en á hinn bóginn
nrbu margir af uppreistarmönnum, sem vilja hafa
takmarkab konungsvald, til ab rísa upp á móti þessu,
og þannig kom tvístringur á sjálfa uppreistarmenn,
og lá vib sjálft, ab þessir flokkar myndu rábast hvorir
á abra. þó var reyndar eigi svo hætt vib, ab Mígúel
kæmist aptur til ríkis í Portúgal, því þá myndu