Skírnir - 01.01.1847, Síða 111
113
og haíoi slíkt þann árangur, sem sagt er í sögunni
af Rússum. Alsta&ar var og Rússakeisara fagnab
vel, hvar sem hann kom á Ítalíu, því þeir, sem þar
eiga fyrir Iöndum a& ráSa, eru einvaldir um öll mál-
efni þjóSarinnar, og er fyrir þá sök lítib þjóbfrelsi í
Italíu, en Rússakeisari er þeirra fyrirmynd, og hall-
ast þeir því aö honum, enda ljetu þeir og allt vera
eins og honum líkabi bezt. þab gekk ekki heldur
á öbru, enn einlægum sendiferbum milli höfbingjanna
í Italíu og Rússakeisara og til Vínarborgar, og munu
þeir eiga þar til vinar ab hverfa, ef svo kynni aö
fara, ab þjóbin leitabist viö ab vinna sjer meira
frelsi, enn hingab til hefur vibgengizt, enda hafa og
slíkar tilraunir hreift sjer hjer og hvar í Italíu á
hinum síbari árunum. — Vií> vitum, ab hvorki Rússar,
Prussar, Austurríki nje páfinn hafa enn viljab kann-
ast vib, ab ísabella önnur væri drottning á Spáni,
heldur hafa þessar þjóbir nibrí viljab, ab Don Karlos
kæmist þar til ríkis, en þetta hefur eigi komizt
lengra, enn ab orbunum tómum. Rússakeisari hefur
þar ab auk kallab, ab Kristín væri drottning á Spáni,
enda þótt hún væri búin ab segja af sjer, og dóttir
hennar væri komin í stab hennar. En þegar er
Spánverjar höfbu rekib Esparteró úr landi, og tekib
Isabellu til drottningar yfir sig, voru Prussar og
Austurríkismenn á ab fallast á þetta, og jafnvel
páfinn var því heldur eigi fráhverfur, og vildu þeir,
ab Rússakeisari gerbi slíkt hib sama, en vib þab
var ekki komandi, og þannig drógst meb öllu úr
hömlum, ab nokkurt þessara ríkja kannabist vib,
ab Isabclla væri drottning á Spáni, enda höfbu og
þessi ríki engin áhrif á rnálefni Spánverja, ab uudan-
8