Skírnir - 01.01.1847, Síða 126
128
á móti honum meb miklu gleBiópi, svo á því var
aí> sjá, a& þjó&inni hefðu líkab a&gjörbir hans í öllum
þessum málum, og mikib mun þab og hafa gjört
a& verkum, a& jesúmenn voru gjör&ir rækir af Bæj-
aralandi. Ut úr öllu þessu spannst mikil þræta í
mörgum dagblö&um í ö&rum löndum; svo var til a&
mynda Lólu kenntum allar þessar óeyr&ir í enska blafc-
inu Times (tæms), og ví&a var hún nídd ni&urfyrir
þetta. Hún skrifa&i aptur brjef til þess manns, er sjer
um útgáfu bla&sins Times, og segist hún engan þátt
hafa átt í rá&gjafaskiplunum á Bæjaralandi, en jesú-
inenn kve&st hún hafa hatafc frá blautu barnsbeini,
enda hef&u þeir og þegar ætla& a& láta reka hana
burt, þegar hún kom til Bæjaralands, en konungurinn
hef&i þá teki& hana undir sína verndarhönd; svo
heffcu jesúmenn æst skrílinn upp á móti sjer, og logifc
upp á sig öllu, sem nöfnum tjá&i a& nefna, en þeir
hef&u um si&ir fallifc sjálfir í þá gröfina, sem þeir hef&u
ætlafc a& grafa henni; einu sinni hef&u jesúmenn
bo&ifc sjer 50,000 franka árlega til aö fara burt úr
Bæjaralandi, en hún sat vi& sinn keip, enda bar hún
og á endanum rnikinn sigur úr býtum, en hins vegar
getur hún og sagt, a& ef hún vinnur annan eins
sigur í annafc skipti, þá muni vera úti um hana.
A& ö&ru leyti komst nú aptur á kyrrö og spekt, og
vi& þa& mun sitja framvegis. Me&an á óeyr&unum stó&
var sagt, a& drottningin á Bæjaralandi ætla&i til Austur-
ríkis til frændfólks síns, og a& hún mundi ver&a þar
fyrst um sinn, en ekki er a& vita, hve miklum rá&-
um Lóla kann a& ná á Bæjaralandi.—Einn- af full-
trúum stakk upp á, a& bi&ja skyldi konung um a&
kalla heim öll þau klerkaefni tilBæjaralands, er stund-