Skírnir - 01.01.1847, Side 129
131
ab bi&ja konung, ab gjtíra nýmæli um, a& gy&ingar
skyldu sæta framvegis hinum sömu kjörum, sem
hinir kristnu. A Bæjaralandi hafa margir orbib til
á hinum sí&ari tímum aö bera sig upp um, aö of
mikil bönd væru lögb á prentfrelsib; enn sem fyrri
varb einn af fulltrúum til, aí> bera upp á þinginu
langa uppástungu um þetta efni. Honum þótti brýn
nauÖsyn á, aÖ prentfrelsinu yröi nú þegar komib aptur
í þa& horf, sem til ætlast væri eptir stjórnarbótinni,
því eins og stæ&i, færi mart fram í eintómri Iaga-
leysu ; dagblöö og bækur væru teknar af yfirvöldunum,
og meí> öllum hætti væri reynt til aí> tálma hverju
einu riti, sem talaÖi um stjórnarmálefni, en slíkt
væri meb öllu beint á móti grundvallarlögum ríkis-
ins, en yfirvöldin heföu einungis tekib sjer þetta
vald í fullkominni lagaleysu, sökum þess, aö engar
fastar reglur væru til, sem hægt væri ab fara eptir.
Eptir stjórnarbótinni á hver og einn heimilt a& rita
um öll innanlands málefni, án þess yflrvöldin geti
teki& þau rit, en ekki má rita um annara ríkja mál-
efni annaö enn þa&, sem þeir, sem til eru settir a&
gæta prentfrelsisins vilja sleppa. 1830 reyndi stjórnin
og til a& leggja bönd á, a& rita& væri um innanlands
málefni, en fulltrúar ur&u þá á móti því, sökum
þess slíkt væri meö öllu á móti stjórnarbótinni, en
þó hafa þeir rá&gjafar, sem nú sitja a& völdum,
komi& svo ár sinni fyrir bor&, a& ekki má lengur
rita um innanlands málefni, nema yfirvöldin sko&i þaö
fyrst. 1843 ger&i einn fulltrúi tilraun um aö koma
breytingu á þetta málefni til hins betra, en í staö
þess a& gefa meiri gaum uppástungu þessari, beiddu
fulltrúar konung um, a& gjöra nýmæli nokkurt um
9“