Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 133
135
um dyrum, og voru þeir svo aft þjarka um máliö í
samfleyttar tvær stundir; en ab því búnu tóku þeir
til aptur ab ræbu málib í heyranda hljóbi, og ab
lokum fjellust allir fulltrúar á uppástungu Gablenz.
A fulltrúaþinginu varb mebal annars mikib þjark út
úr peningum þeim, sem stjórnin beiddi fulltrúa um
til aö geta sjeb um, ab prentfrelsislögin væru haldin;
en fulltrúar voru mjög svo ófúsir á, aö veita stjórn-
inni þetta, því úr öllum áttum bárust þeim bænar-
skrár, sem allar kvörtubu um, ab bæbi væru prent-
frelsislögin hörb, og líka væri þeim ekki síöur fram-
fylgt meb mikilli hörku af þeim , sem þar til væru
settir. En lítil breyting hefur í ár komizt á þetta
málefni til betra vegar á Saxlandi, og svo er hætt vib,
ab viÖ þab sama sitji fyrst um sinn. — í vetur sem var
urbu nokkrir mikils háttar menn til ab stofna fjelag
nokkurt í minning Lúters, og fremur öbru hefur
þab í hyggju ab hafa tyrir stafni ab hjálpa frændum
hans, þeim sem nú lifa, og ab gefa út rit þau,
sem ekki eru svo kunn á þýzkalandi, sem vera bæri.
Fjelagi þessu hafa gefizt miklar peningasummur um
allt þýzkaland, og ýmsir landstjórar hafa orbib til
ab gefa því mikinn fjárstyrk. — I borginni Leipzig á
Saxlandi urbu óeyrbir í fyrra sumar á milli borgar-
anna og herlibsins; hermannaforinginn Ijet skjóta á
borgarmenn, og fjellu nokkrir af þeim í þeirri at-
lögu. Oeyrbirnar risu út af því, ab, þegar prinz
Jóhann,bróöir konungs, komtilLeipzig, þá Ijetu borg-
armenn meb nokkrum hætti óþokka sinn í Ijósi til
hans, en þá var herlibib látib grípa til vopna, og
fór þá svo, sem nú var sagt. Borgarmenn urbu
óbir og uppvægir, og klögubu hermannaforingjann,