Skírnir - 01.01.1847, Page 142
144
niebmælingu. — Fulltrúum bárust enn bænarskrár
um ab gera allt sem í þeirra valdi stæbi til ab vernda
Slesvík og Holsetuland, og þjóberni Jjjóbverja í þess-
um löndum. þessu máli var sjerlega vel tekib í
bábum málstofunum, og þab nærri því meb öllum
atkvæbum ákvebib, ab fulltrúar skyldu skora í einu
hljóbi á stórhertogann, um ab vernda Holsetuland og
Slesvík, og einkum láta fulltrúa sinn á sambands-
þingi þjóbverja bera þetta mál þar upp.
Ut úr nýmælinu, sem Kristján konungur 8.
gerbi um Slesvík og Holsetuland í sumar, sem var,
varb stórhertoginn af Oldenborg til ab framfæra í
máli þessu bob og bann á móti því í sjálfs síns og
ættingja sinna nafni, sökum þess, ab honum þótti meb
því vera gengib á rjett Jjann, er hann hefbi til erfba.
í Danmörk var þessu enginn gaumur gefinn, en svo
sendi stórhertoginn sambandsjjingi þjóbverja skrána;
hins vegar hefur ])ó lítib orbib úr öllum ])essum til-
raunum, þegar kom til abgjörba sambandsjiingsins.
Frá Norð ur 1 ön d um.
1. Fr d 1) ö ii u m.
Frá Dönum er enn sem fyr þab ab segja, ab
fribur hefur haldizt vib allar útlendar þjóbir, og ab
mestu leyti hefur stjórn Kristjáns konungs 8. orbib
vinsæl af þegnum hans í ríkinu sjálfu. Mart hefur
annars vegar borib til tíbinda í Danmörk, er frásagnar
væri vert, en hjer verbur ab fara fljótt ylir þab, og
geta einungis þess, er til mestra tíbinda ]>ykir horfa.
Mun ]>á einkum verba minnzt á, í hvaba horfi stjórn-
armálefni Dana eru eins og stendur, og þá skal
drepa á ýmsar frjettir hjeban.