Skírnir - 01.01.1847, Síða 143
145
Öllum mun bera saman um, aö Kristján kon-
ungur hinn 8. sje stjórnsamur, og hafi komib ágætu
skipulagi á mart hvab, sem ábur þótti vera í nokk-
urri óreglu. Állt fyrir þetta er þó opt fundib ab
stjórn hans í sumum dagblöbum, er abrir þykjast
sjá, aí) mart hvab megi betur fara, enn konungur
vill vera láta. Menn segja, ab þessi flokkur (ef svo
skal kalla), . er þykist sjá flest eba allt betur, enn
konungur vor, unni frelsinu, og vera má aö svo sje
í mörgum greinum, en allir eru breiskir, og er því
all-líklegt, aS flokkur þessi kunni opt aí> hafa á
röngu máli ab standa, eins og hann stundum liefur
rjett fyrir sjer, og ekki verímr þaö varib, ab svo sýn-
ist, sem frelsisvinirnir hafi stundum sjeb betur fyrir,
enn stjórnin. — A þessum stab þykir viö eiga, aö
skýra nokkru nákvæmar frá frelsisvinaflokknum, og
nokkru því, er hann þykist hafa til leiöar komiö.
Flokkur sá, er hjer greinir um, er ekki öllu
eldri, enn frá því Danir fengu sjer fulltrúaþing, því
þó að reyndar einstaka menn yröu áÖur til aö mæla
mót ýmsum abgjöröum stjórnarinnar, þá gætti þess
varla; en nú er þó öðru máli aö gegna, því að
minnsta kosti eru þeir orönir fleiri að tölunni. Aöur
enn fulltrúaþingin komust á, haföi þjóBin mjög
óljósa hugmynd um, í hverju ásigkomulagi ríkis-
málefnin voru, og sjaldan sem aldrei varö nokkur
til að rita eða tala um málefni þjóöarinnar eða um
aðgjörðir stjórnarinnar, svo langt var frá því að kalla
mælti, aö nokkur flokkur af mönnum væri farinn aö
hugsa um málefni þjóöarinnar. þó eru reyndar nokk-
ur dæmi til þess, aö einstaka menn risu upp mót
ýmsum aðgjörðum stjórnarinnar, og tókst þeim stund-
10