Skírnir - 01.01.1847, Side 144
146
um af> vinna nokkurn hluta af þjóSinni á sitt mál,
og kvab þá svo mikib a& því, aí) stjórnin varí) ab
fara í nokkru eptir því, sem þessir menn vildu vera
láta, og þann sigur hafa þeir haft, aí> stjórnin hefur
kannazt vi& á fulltrúaþinginu í Vebjörgum, af) þeir
hafi í sumu þá haft á rjettu máli af) standa. Skömmu
áÖur, enn fulltrúaþingin komust á í Danmörk , varh
sjer í lagi einn maBur til að hreifa vif) mikilvægu
stjórnarmálefni, og var þaö málefnif) um tekjur og
útgjöld ríkisins. Vildi hann og þeir, sem fylgdu hans
máli, hvorki meira nje minna, enn ab konungur skyldi
árlega láta gera reikning fyrir, hvernig tekjum ríkis-
ins væri varif), og eins skyldi takmarka útgjöldin af>
svo miklu leyti, sem verfca mætti. Stjórninni þótti þá
reyndar engin þörf vera á slíku, en allt af bættust
ileiri í þann tlokkinn, sem vildi fá greinilega skýrslu
um þetta efni frá stjórninni, og 1835 Ijet stjórnin
gera nokkurs konar áætlun um tekjurnar og útgjöldin ;
en þessi skýrsla þótti of óljós og ófullkomin. þegar
fulltrúar komu saman í fyrsta sinn, var þetta mál-
efni orbif) svo þjóSlegt, af> allir fulltrúar, bæf)i í Hró-
arskeldu og Vebjörgum, sendu konungi bænarskrá
um aö fakmarka skyldi útgjöld ríkisins, ab svo miklu
leyti verba mætti, og setja skyldi nefnd manna til
af) rannsaka málib nákvæmar, og koma svo góöu
skipulagi á, sem unnt væri. þessu gátu hinir fyrstu
menn, er tóku til af> hreifa vif) þessu máli, komif
til leifar, og þannig var þetta orfif) þjófemálefni, efa
mef öbrum orbum, mikill hluti þjófearinnar var
búinn af sjá, af> betra skipulagi þurfti af koma á
þetta málefni. A mefan Frifirikur konungur 6.
ríkti, sat þó allt vif) í sama staf, en þegar er Kristján