Skírnir - 01.01.1847, Page 146
148
ver&ur einungis getib nokkurra abalatriba í málinu,
og svo þab megi verba því skiljanlegra, þykir vel
eiga vib, ab segja í stuttu máli frá abdragandanum
til þess, einkum þar eb jafnan liefur ábur fyr f
Skírni verib sagt lítib sem ekkert frá því. — Málib
sjálft er risib út af því, ab Holsetulandsmenn vilja
losast úr sambandinu vib Dani, og ab Slesvík fvlgi
þeim og verbi sameinub vib Holsetuland. þetta ríki
(Slesvík og Holsetuland, er þeir kalla Slesvig líol-
stein, og stundum Norbur-Albingíu-) á ab hafa meb
öllu stjórn sjer, og hertoga til forræbis, til hvers þeir
helzt æskja hertogann af Agústenborg, og þykir
mörgum, ab hann hafi fastlega fylgt fram þessu m.áli
frá hinu fyrsta til hins síbasta. — Dönum er nú aub-
sjáanlega um tvennt ab gera í þessu máli, þab annab,
ab halda ríkinu saman, svo landspartar 'gangi ekki
undan því, og hitt, ab vernda þjóberni Dana, þeirra
sem í Slesvík búa, því þar er Qöldi fólks, eink-
um af lægri stigum, sem einungis talar dönsku, en
fijóbverjar, bæbi þeir, sem eru í Slesvík og á Hol-
setulandi, reyna til ab rýma dönskunni út meb öllum
hætti, og gera allt há-þýzkt. — Fyrst fór ab bóla
á þessu fyrir rúmum 40 árum, og vib háskólann
í Kíl hefur öllum embættismannaefnum, eptir sögn
annara, verib innrættur þessi lærdómur, ab rjettast
væri ab losast meb öllu úr sambandinu vib Dani, og
rýma dönskunni og danska þjóberninu burt úr Sles-
vík, en land þetta skyldi hins vegar sameinast vib
Holsetuland undir yfirrábum eins hertoga; þegar
þessir menn komust til embætta, reyndu þeir til ab
fram fylgja máli þessu hver í sinni stöbu, og meb
þessum hætti var engin furba, þó þjóbverjum yrbi