Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 148
150
tungu. Fyrst framan af líkuðu stjórninni þessar til—
raunir ekki alls kostar vel; dagblöfein máttu eigi rita
meira um málefni þetta, jenn góbu hófi gegndi, og
þótti stjórninni, sem allt slíkt geríii illt verra, en
hún myndi ein rába bætur á þessu. Um þetta leyti
lagbi og stjórnin nokkur bönd á fjelag þab, sem áírnr
er sagt frá, og haf&i fyrir stafni aí) vernda }>jóí>erni
Dana í Slesvík. þjóðverjar sín megin reyndu til ab
koma því inn hjá stjórninni, ab allar þessar óeyrb-
ir væru Dönum ab kenna, og einkum Orla Leh-
mann, sem þegar 1836 kom fram meö þá uppá-
stungu í prentfrelsisfjelagi Dana, ab vernda skyldi
þjófeerni Dana í Slesvík. Eins fundu þjóbverjar sjer
til, aö frentfrelsisfjelagib gaf nokkru síbar út lands-
uppdrátt, og kallabi konunginn 4lkonung til Dan-
merkur, hertoga í Holsetulandi og Láenborg.” þetta
líkabi þjóbverjum illa, sökum þess, ab aubsætt væri,
ab Danir ötlubust til, ab Slesvík væri í öbru sam-
bandi vib konungsríkib, enn hingab til hef&i kallab
verib, því annars væri konungurinn kallabur hertogi
bæbi í Slesvík, Holsetulandi og Láenborg. A þessu
gekk nú nærri því í samíleytt fjögur ár, ab þjób-
verjar reyndu til meb öllum hætti ab gera allt þýzkt,
sem nöfnum tjábi ab nefna, og rýma þjó&erni Dana
burt úrSlesvík, og koma landi þessu í nánara sam-
band vib Holsetuland, og svo áttu bæbi hertogadæmin
ab fá stjórn sjer, sem ekki stæbi í neinu sambandi
vib stjórn Dana, því þeir kvábust eigi hafa annab,
enn helberan skaban á því; skattarnir væru meiri,
er þjóbverjar yrbu ab greiba, enn Danir ab tiltölu,
en útgjöldin minni til hertogadæmanna ab sínu leyti,
svo þeir yrbu fyrir talsverbum halla í öllum pen-