Skírnir - 01.01.1847, Blaðsíða 149
151
ingavfóskiptum vi& Dani. J)essu hefur síban veriö
hrundib meb rökum, en þaí> mega þjdbverjar annars
vegar eiga, aí> þeir hafa gengiö ákaílega fast fram í
þessu máli frá upphafi til enda; þeir hafa veriÖ öld-
ungis óþreytandi; þeir halda ræöur, rita, senda er-
indsreka um Slesvík til aö fá alþýÖuna á sitt mál,
og meö öllu þessu eru þeir þó miklu færri, sem
eru aí> brjótast í þessu, enn hinir, sem vilja fylgja
Danmörku, en þó lítur svo út, sem þeir sjeu miklu
fleiri, því jieir láta mikiö til sín taka, þar sem
þeir koma fram. Ekki fóru heldur þjóöverjar í
launkofa meí> tiltekjur sínar; jafnan hefur mikiö
veriö rætt um málefni þetta á fulltrúaþingunum, bæöi
í Slesvík og Holsetulandi 1842 og 1844, án þess
konungsfulltrúinn reyndi til í nokkru að meina mönn-
um þaö, eöa stjórn Dana, aö því er þá var bert fyrir
mönnum, leitaöist viö meö nokkrum hætti aÖ stemma
stiga fyrir yfirgangi þjóöverja, og þaö leit meí> þess-
um hætti út fyrir, ab þeir myndu bera sigurinn úr
býtum meí> hægu móti, og Danir voru orönir hræddir
um, aö stjórnin myndi alls ekki ætla aö skipta sjer
nokkuÖ af þessu máli. þannig er nú búiö aÖ minn-
ast á hin helztu atribi í málinu, hvernig og hvenær
j)aí> hófst, og hvern árangur þab haföi haft allt fram
aö því áriö 1846, en nú kom heldur enn ekki ann-
aÖ hljóö í bjölluna, því konungur vor fór nú fyrst
aö taka í taumana, og síöan hefur líka hvaÖ rekiö
annaö, og þykir öllum konungurinn hafa sýnt mestu
stjórnsemi og stjórnarhyggindi í þessu rnáli. Kon-
ungur svo aö segja byrjaöi á því, aö hann í sumar
geröi nýmæli um Slesvík, er þjóöverjar skyldu svo,
aö hann heföi í hyggju aö sameina Slesvík nánar