Skírnir - 01.01.1847, Side 150
152
vifc Dani, enn hingab til hef&i verib. Út úr þessu
urírn þjóbverjar óbir og uppvægir, og kváím þetta
vera tóma lagaleysu. Konungur sendi þá annab
brjef, er átti ab þýba nýmælií), og var á því ekki
annaí) aí> heyra, enn ab konungur ætlabi í engu a&
skerba rjett Slesvíkurmanna , en hvab sem konungur
sag&i, vildu þjóbverjar ekki láta sjer segjast. Fyrst
gjör&u þjó&verjar mestan háva&ann út úr nýmæli
þessu á fulltrúaþingi Holsetulandsmanna, og vildu
senda konungi bænarskrá, um ab taka aptur nýmæli
þetta, en þegar þaí) hafbi ekkert upp á sig, því
konungsfulltrúinn vildi ekki veita móttöku nokkurri
bænarskrá um þetta efni, þá fóru fulltrúar aí) færa
sig heldur enn ekki lengra upp á skaptib, því þá
vildu þeir senda sambandsþingi þjó&verja bænarskrá
um þetta efni, og þótti J>eim þab vera skylda alls
þýzkalands, ab sjá um, ab ekki yrbi um skör fram
gengift á J>jóí)erni þeirra í hertogadæmunum. Reyndar
skarst eigi sambandsþing þjóbverja í málib, svo nokk-
urt orb sje á gerandi, en víba á þýzkalandi leit svo
út, sem fjöldi væri á máli Holsetulandsmanna, og
hefur verií) drepib á þaí) í sögunni af þjóbverjum
hjer ab framan. Sumstabar a& úr þýzkalandi voru
fulltrúum Holsetulandsmanna sendar bænarskrár um
þetta efni, en þeir spöru&u ekki til ab fram fylgja
því meí) öllum hætti, ab því er í þeirra valdi stób.
þeir vildu ekki um annab ræba á þinginu, enn þetta
málefni, þangab til búib væri ab koma því í nokkru
vænlegra horf, en konungsfulltrúinn leiddi þeim fyrir
sjónir, ab þeir færu þessu fram í lagaleysu; hann sagbi,
ab fyrst ætti ab ræba þau málefni og leiba til lykta, er
konungurinn hefbi sent þeim til ab segja álit sitt um,