Skírnir - 01.01.1847, Síða 153
155
sendu honum þakklætisskrár fyrir abgjör&ir hans.
Hinir þýzku þegnar hans fögnubu honum og a!l-
vel. þegar Kristján 8. kom aptur til Kaupmanna-
hafnar, í septembermánuöi, úr ferb þessari, tóku
Danir bábum höndum á móti honum; nefnd manna
var kosin fyrst til ab sjá um, ab sæmilega yrfci
tekib á móti honum, og í henni voru hinir helztu
borgarar, og fjöldi fólks varb til ab taka þátt í þessu.
Allir söfnubust saman á torginu fyr utan konungs-
höllina, og sungu þar söng konunginum til heiö-
urs; stje hann þá út á gluggsvalinn, talafei hann
nokkur orb, er vel þóttu sæma vizku hans. Aö
því búnu fór hver heim til sín, en um kvöldiö
fór konungur í leikhúsib, og þá ætlabi enginn endir
aö verba á fögnubinum, er harin kom fyrst inn í
stól sinn í leikhúsinu.
Konungurinn í Svíþjób heimsótti Kristján 8. í
sumar eb var, og var ekkert til sparab, ab sem
veglegast væri tekib á rnóti honum. Hann kom
hingab til Kaupmannahafnar á gufuskipi. Ný bryggja
var gjörb handa honum, þar sem hann fyrst stje á
land. Kristján 8. tók sjálfur á móti honum milli
gufuskipsins og bryggjunnar, sem gjörb var. Stigu
svo bábir konungarnir í senn á land, og óku síban
í sama vagninum heim tii hallarinnar; var dýrbleg
veizla haldin um kvöidib. Daginn eptir fóru bábir
konungarnir út á sumarhöll konungs út á Sjálandi,
er köllub er So/genfri. þangab þyrptist saman
fjöldi manns um kvöldiö, og margir hinir helztu
menn, þar á mebal konferenzráb Ö/sterl (bróbir ráb-
herra Örsteds), komu sjer saman um ab sæma
konungana mcb þeim hætti, ab fjöldi manns, flestir