Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 155
157
urri fótfestu, og margir lær&ir menn urfcu til afe skrifa
á móti áliti þeirra á trúarbrögbunum um skímina, og
má til þesseinkum nefnaháskólakcnnarann Martensen,
er gekk í þetta málefni. En mörgum bar saman
um, abþessiflokkurhefbiorbibofhartút undan. þegar
þessir vesalingsmenn (því flestir eba allir voru þeir
minna háttar menn, er tóku sife þenna) voru mefe
þessum hætti hraktir og hrjáfeir úr öllum áttum,
þá varfe landi okkar, Magnús Eiríksson, til afe
taka málstafe þeirra, og reyndi hann afe færa þeim
heim sanninn, sem ritufeu á móti endurskírurunum,
afe þeir misskildu skírnarlærdóminn í nýja testament-
inu frá upphafi til enda. Magnús Eiríksson Ijet
ekki lenda vife þetta, heldur tók hann til afe sýna í
nokkrum ritgjörfeum, afe Martensen færi ekki ein-
ungis mefe villulærdóm í riti því, er hann samdi mót
endurskírurunum, heldur færi hann og mefe villu-
lærdóm fyrir prestaefnunum í kenningum sínum vife
háskólann í margri trúarbragfeagreininni, og væri því
um afe kenna, afe hann ruglafei hinn sanna Iírists-
lærdóm mefe heimspekilegum glaum og orfeagjálfri,
sem hvergi ætti sjer stafe. Magnús hefur gengiö
vel fram í strífei þessu inót Martensen, og án
efa eru líka margir á hans máli, en hins vegar
er dofei og deyffe, er spillir því, afe nokkru hafi, enn
sem komife er, orfeife á gengt í þessu efni; vera má
og, afe þeir sjeu fleiri, sem þykir Martensen hafa
á rjettu máli afe standa.
Lengi hefur verife títt í útlöndum, aö lækna
rnargar meinsemdir og sjúkdóma mefe tómu vatni,
og jafnan hefur vatnife þótt vera einhver hinn bezti
læknisdómur vife mörgum kvillum, ef sá hefur á