Skírnir - 01.01.1847, Page 156
158
haldifc, er vel kunni ab hagnýta sjer þab. En ltveld-
ur, hver á heldur”, og svo er og um vatnslækning-
arnar; sumum tekst vel ab lækna me& vatninu, en
sumum mfóur. Danir eiga sjer nú tvo vatns-
lækningastabi, annan skammt frá Kaupmannahöfn,
en hinn nálægt Hróarskeldu. Dr. Hjaltalín hefur
umsjón yfir hinum fyrra, en Dr. Marcher yíir hinum
sífeara. Á bábum stöbunum þykja vatnslækningarnar
takast allvel, eptir því sem vænta er, því svo er
skammt síban, afe vatnslækningarnar komust á hjer
í Danmörk, aö eigi er ætlandi til, aí) þær jafnist viS
lækningar á hinum beztu vatnslækningastöbum á
þýzkalandi. Sagter, abvatnib sje því betra til lækninga,
sem þab er kaldara, og eptir því ætti aö vera góbur
vatnslækningastaöur á íslandi. Annars vegar kemur
öllum saman um, ab enginn kunni til hlítar ab lækna
sjúkdóma meb tómu vatni, utan einn mabur á þýzka-
landi. Hann heitir Priesnitz og á heima í Grafen-
berg. Sækja menn og til hans úr öllum heimsálfum
til ab leita sjer lækninga.
Á þessum stab þykir vib eiga, aö minnast á
eitt atriÖi, er snertir Island, en ]iab er málefniÖ um
fiskinn, sem fluttur er burt af Islandi til útlanda.
Svo er mál meö vexti, eins og flestum Islendingum
mun kunnugt, aÖ mikill hluti af fiski þeim, sem
flyzt burt af Islandi, hefur til þessa tíma veriö seldur
suöur á Spáni, því þangaö hafa dönsku kaupmenn-
irnir sent skreiÖarfarma sína, sökum þess, aö þar
hafa þeir fengiÖ meira fyrir fiskinn, enn annarstaöar.
þó hefur fiskurinn á síÖari árunum fariö aö falla
nokkuö í veröi, en ekki hefur þaö veriö, svo miklu
nymdi. I borginni Barcelóna á Spáni hefur veriÖ