Skírnir - 01.01.1847, Qupperneq 157
159
(og er reyndar enn) fjelag, sem hefur stafeib fyrir
tillum eba mestum fiskikaupum og sölu á Spáni.
I vetur, sem leife, hefur fjelag þetta láti& prenta
skýrlu frá sjer um þetta málefni, í þýzku dagblafei
nokkru, er kemur út í Hamborg, og kallafe er Bör-
senhalle, og þykir vib eiga, ab snúa á íslenzku hin-
um helztu atribum úr skýrslu þessari, svo ab sem
flestir íslendingar eigi kost á a& kynna sjer þaí), en
skýrslan hljóbar, sem hjer segir: Fjelagið í Barce-
lóna, sem stendur fyrir fiskikaupum og sölu á
Spáni, hlýtur ab gera bert fyrir öllum, ab á seinni
tímunum er fiskur sá, sem flyzt hingab frá íslandi,
svo illa lagabur og svo illa frá honum gengiö, ab
hann gengur ekki lengur út á Spáni, nema fyrir
mjög lítib verb, og getur því fjelagib ekki átt neitt
vib hann, því þab vill einungis hafa góban varning
og frambærilegan.
Fyrrum var almennt álitiS, a& íslenzki fiskurinn
'væri betri, enn annar fiskur, og fjekkst meira fyrir
hann, enn fiskinn frá Noregi. En eptir því, sem
fiskurinn hefur orbib betri úr öbrum Iöndum, hefur
hann orbib verri frá íslandi.
I ár hafói fjelagife látib leifeast til aS kaupa 10
skreiðarfarma, og þar af voru fimm þegar komnir
til Barcelóna, en frá öllum fiskinum var svo illa
gengife, aíi fjelagib gaf miklu minna fyrir hann, enn
ákve&iö var. Fjelagib Ijet vir&a fiskinn, og dóm-
endur skoba hann, og kom þeim ásamt um, ab fisk-
urinn hefbi ekki skemmzt á leibinni, heldur vræri um
ab kenna óþverraskap og hirbuleysi á mebferb fiskj-
arins. — Fiskurinn er moraufeur eba dökkleitur á lit;
hann er ilia flettur og illa þveginn, og fullur af sandi