Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 58

Skírnir - 01.01.1858, Síða 58
60 FRÉTTIR. England. liktist meí) fyrsta aílferb annara, er ábr höfbu stofuab nýlendur; eu þeir hafa eigi haldib henni til þrautar, og þess vegna halda þeir enn saman nýlendum sínum, er abrir hafa misst. Allar þjóbir byggbu nýleudur í ábata skyni, þó ýmsar þjóbir hafi haft sín hvorja ábata- vonina helzt fyrir augum, og þab hafa Englendíngar gjört engu síbr en abrir. Hagsmunir þeir, er menn hafa gjört sér von um, hafa einkum verib fólgnir í þessu: 1) Sköttum, er hjálendurnar ebr skattlöndin guldu frumlandinu á fribartímum; 2) leibangri, er þeir bubu út úr skattlöndunum, til ab verja frumlandiö á ófriÖartímum; öllum þeim aubi, er rann inn í ríkissjóÖinn og til frumlandsins frá námum og ýmsum öörum sérlegum aubsuppsprettum í nýlendunum; 4) öllum hagnabi af einkaverzlun vib nýlendhrnar, og af því aÖ geta selt þeim unna vöru fyrir óunna, og aukiÖ svo verzlun sína og ibnaÖ; 5) ab geta komiö upp miklum skipastól og útvegab sér góba og vana sjómenn á flotann, og 6) ab flytja glæpamenn til nýlend- anna og þá menn abra, er menn vildu ab eigi ætti dvöl heima í frumlaudinu. I einu orbi, frumlandib hefir jafnan haft þann tilgang, aÖ hafa sem mestan hagnab af undirlöndum sínum, og í því skyni dregiÖ undir sig alla hina ábatasömustu atvinnuvegi og embætti í landinu: hafe haft þar í seli, en láfiö þarlandsmenn smala fénu saman, og þab fyrir lítib kaup. Englendíngar ætluÖu eitt sinn ab leggja eins konar skatt á nýlendur sínar í Vestrheimi; en þeir misstu þær fyrir bragöib, sem kunnugt er, og hafa þeir eigi boriÖ þab vib, hvorki fyrr né síöar. Utboö hafa þeir og aldrei haft úr nýlendum sínum. Englar híifa slegiÖ eign sinni á land þab, er ónumib var, og eignab konúngi náma og málmtak, er fyndist í landinu ; en fé því hefir jafnan verib varib handa nýlendunum sjálfum, til ab grafa hafnir, reisa geymsluhús í kauptúnum , skóla og annaÖ þess háttar, og nú eru öll fjármál lögÖ undir lögþíngin í nýlendunum, þar sem þau eru; en England kostar ár hvert 3 milj. pda. st. til þess ab stjórna nýlendum sínum. Einkaverzlun hafa Englar nú eigi i nýlendum sínum síban 1849, og því er verzlun þeirra eigi framar svo mikil sem ábr fyrir þá sök. Euglar hafa og af tekib, ab flytja glæpametin sína í sumar nýlendur, en þó flytja þeir þá enn í nokkrar þeirra. þannig hafa þeir af tekib smátt og smátt flest þaÖ, er nýlendum þeirra er til óhagræÖis, en veitt þeim frelsi í málum sjálfra þeirra. Rétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.