Skírnir - 01.01.1858, Side 58
60
FRÉTTIR.
England.
liktist meí) fyrsta aílferb annara, er ábr höfbu stofuab nýlendur; eu
þeir hafa eigi haldib henni til þrautar, og þess vegna halda þeir
enn saman nýlendum sínum, er abrir hafa misst. Allar þjóbir byggbu
nýleudur í ábata skyni, þó ýmsar þjóbir hafi haft sín hvorja ábata-
vonina helzt fyrir augum, og þab hafa Englendíngar gjört engu síbr
en abrir. Hagsmunir þeir, er menn hafa gjört sér von um, hafa
einkum verib fólgnir í þessu: 1) Sköttum, er hjálendurnar ebr
skattlöndin guldu frumlandinu á fribartímum; 2) leibangri, er þeir
bubu út úr skattlöndunum, til ab verja frumlandiö á ófriÖartímum;
öllum þeim aubi, er rann inn í ríkissjóÖinn og til frumlandsins frá
námum og ýmsum öörum sérlegum aubsuppsprettum í nýlendunum;
4) öllum hagnabi af einkaverzlun vib nýlendhrnar, og af því aÖ geta
selt þeim unna vöru fyrir óunna, og aukiÖ svo verzlun sína og
ibnaÖ; 5) ab geta komiö upp miklum skipastól og útvegab sér góba
og vana sjómenn á flotann, og 6) ab flytja glæpamenn til nýlend-
anna og þá menn abra, er menn vildu ab eigi ætti dvöl heima í
frumlaudinu. I einu orbi, frumlandib hefir jafnan haft þann tilgang,
aÖ hafa sem mestan hagnab af undirlöndum sínum, og í því skyni
dregiÖ undir sig alla hina ábatasömustu atvinnuvegi og embætti
í landinu: hafe haft þar í seli, en láfiö þarlandsmenn smala fénu
saman, og þab fyrir lítib kaup. Englendíngar ætluÖu eitt sinn ab
leggja eins konar skatt á nýlendur sínar í Vestrheimi; en þeir misstu
þær fyrir bragöib, sem kunnugt er, og hafa þeir eigi boriÖ þab vib,
hvorki fyrr né síöar. Utboö hafa þeir og aldrei haft úr nýlendum
sínum. Englar híifa slegiÖ eign sinni á land þab, er ónumib var,
og eignab konúngi náma og málmtak, er fyndist í landinu ; en fé
því hefir jafnan verib varib handa nýlendunum sjálfum, til ab grafa
hafnir, reisa geymsluhús í kauptúnum , skóla og annaÖ þess háttar,
og nú eru öll fjármál lögÖ undir lögþíngin í nýlendunum, þar sem
þau eru; en England kostar ár hvert 3 milj. pda. st. til þess ab stjórna
nýlendum sínum. Einkaverzlun hafa Englar nú eigi i nýlendum
sínum síban 1849, og því er verzlun þeirra eigi framar svo mikil
sem ábr fyrir þá sök. Euglar hafa og af tekib, ab flytja glæpametin
sína í sumar nýlendur, en þó flytja þeir þá enn í nokkrar þeirra.
þannig hafa þeir af tekib smátt og smátt flest þaÖ, er nýlendum þeirra
er til óhagræÖis, en veitt þeim frelsi í málum sjálfra þeirra. Rétt