Skírnir - 01.01.1873, Page 2
2
ALMENN TÍÐINDI.
eitthvaS væri vi8 t?a5 komib. En sagan er ekki eins eptirlát vib
Bismarck og sólin vib Jósúa forbum. Hnn heldur vibstöbnlaust
áfram, stundum hart og geist, svo ab þytinn ber um heim allan,
stundum hægt og stillt, svo varla heyrist til ferba hennar; hnn
er þá ab hvíla sig eptir síbustu skorpuna og ab húa sig undir
nýjan sprett. Arin, sem nú eru ab líba, eru ein hvíldarstundin,
og er ekki því ab leyna, ab margt bendir á, ab næsta skorpan
muni verba í snarpara lagi.
I lok ófribar-aldar þeirrar, sem kennd er vib Napóleon mikla,
hundust voldugustu þjóbhöfbingjar álfu vorrar í „heilagt bandalag”,
í því skyni ab efla og stybja hver annan til ab bæla nibur og
reisa skorbur vib hverskonar óeirbar- eba hyltingarábum, er
stofnub yrbu til falls stjórnendum þeim^ er þá rjebu ríkjum víbs
vegar um norburáifuna, eba til breytingar á stjórnarlögum þeirn,
er þessum drottnum þóknabist ab setja þegnum sínum. Enn frem-
ur ætlabi asambandib helga” ab mibla málum, ef í ófribi ætlabi
ab lenda meb þjóbhöfbingjum sín á milli (í þá daga var þjób-
anna sjálfra aldrei látib vibgetib vib stjórnarmál). J>etta var til-
gangur <tsambandsins helga”, þótt ekki væri hann orbabur þannig
upphaflega.- þótti þá mörgum, sem sæi þeir roba fyrir morgun
sól æfinlegs fribar og fagnabar-sambúbar þjóba og ríkja á milli, og
undu vel forsjá fribarhöfbingjanna, þóttekki dyldist þeim, ab eptirlit
þeirra mundu verba óþægt hapt á þjóbfrelsiog stjórnfrelsi; en norb-
urálfunni var ekki batnabur hrollurinn eptir hrikaleik Napóleons
mikla, og þótti því mikib vinnandi til, ab ekki dyndu önnur eins
ókjör yfir optar. Nú þótt ekki yrbi mikib úr fribargæzlu (<banda-
lagsins helga”, varb þab þó undirrót þess, ab stórveldin fimm, er
svo voru nefnd, en þab voru England, Frakkland, Ansturríki, Prúss-
land ogRússaveldi, urbu einskonar sjálfkjörnir gribagobar norburálf-
unnar, fyrir þá sök, ab þessi ríki áttu mest undir sjer, og meban
þeim gat .samib varb lítib eba ekkert af vopnavibskiptum þjóba
á milli í álfu vorri. þau höfbu fyrir mark og mib, ab halda öllu
í sama horfi og eptir Napóleons-stríbin, og voru vel samtaka í ab
taka sem óþyrmilegast fyrir kverkar á öllum frelsisumbrotum,
hvar sem á þeim bryddi. Svo kom Napóleon HI. til sögunnar, og
þá var fribnum lokib; svo mikib hafbi hann þó af nafna sín-