Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 41
ENGLAND. 41 ekki orSin annaS en prangarahópur, stjórnin ekki annaS en bók- færslumenn prangaranna; hún situr vi8 peningakútinn og hefur sjer til dægrastyttingar a8 ausa gullinu aptur yfir höfu8i8 á sjer, eins og sagt er um draugana. þa8 kve8ur jafnvel svo miki8 a8 ni8urlægingunni, a8 þeir eru farnir a8 gjörast mansalsmenn, enda voru þeir og Su8urmönnum (þrælamönnunum) mjög sinnandi í Vesturheimsófri8num mikla 1861 — 1865; slíkt hef8i þótt fyrirsögn for8um daga, er Englendingar bör8ust sem ákafast fyrir afnámi mansals um heim allan. þá er enn opt tala8 um, a8 herbúnaSur Englendinga sje kominn í ólag og aptur úr herbúnaBi annara þjó8a. Eins og vi8 er a8 húast eru þa8 helzt þeir, er sárast hafa kennt á afskiptaleysi Englendinga af erlendum málum hin sí8ari árin, sem taka sjer þennan ófagra dóm í munn, svo sem Frakkar sí8an Sedansófri8inn og Danir eptir missi Hertogadæmanna; en nú eru blö8 J>jó8verja farin a8 taka í sama strenginn. þa8 er kunnugt, a8 í SedansófriSnum var Viktoría drottning og allur þorri heldri manna á Englandi Prússum fremur sinnandi en Frökkum, og má nærri geta, a8 þjóSverjum kæmi þa8 vel og a8 blö8 þeirra spöru8u þá ekki lofi8 um Englendinga, en sí8an hefur hi8 góBa þel held- ur kólna8. Vi8 lirakning og ófarir Frakka fór Englendingum sumum ekki a8 ver8a um sel, og þótti helzt til mikiS a8 gjört frá Prússa hálfu, en hins vegar var eigi laust vi8 a8 þeim þætti fara a8 brydda á því hjá Prússum, a8 þeir vildu gjöra sjer lágt undir höf8i, er þeir voru komnir í svo mikinn veg eptir sigurinn á Frökkum. þetta þótti þeim koma einna berlegast fram í fyrra sumar, er keisarafundurinn var haldinn í Berlin ; þóttust þeir sí8ur en ekki eiga þa8 skili8, a8 gengiS væri fram hjá þeim, er höf8ingjar ættu mót me8 sjer til a8 bera satnan rá8 sín um stórvægilegustu mál álfu vorrar, og þa8 hjeldu menn a8 hef8i átt a8 vera í hefnd- arskyni fyrir slíka ókurteisi, a8 Englendingar sendu nokkur her- skip til Trouville til þess a8 flytja Thiers, sem þá átti dvöl þar til a3 nota þar sjávarbö8, fagna8arkve8jur af hendi Engla- stjórnar, og a8 prinsinn af Wales kom þar skömmu sí3ar og átti tal vi3 hann; a8 minnsta kosti skildu blö8 þjó8verja þa8 svo og tóku slíkt da8ur vi8 Frakka, er þau köllu8u svo, næsta óstinnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.