Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 59

Skírnir - 01.01.1873, Síða 59
FKAKKLAND. b9 {>ý zkaland.— Með Frökkum og ítölum hefurveriS heldur fátthin síSari árin; þykir ítölum Frakkar vera sjer miSur hollir og heilir í rómverska málinu, en Frökkum aptur ítalir hafa launað sjer HS- veizluna gegn Austurríkismönnum mi8ur en skyldi, er þeim lá á í kröggunum vi8 Prússa. Auk }>ess er kunnugt, a8 Thiers líkaði miðlungi vel samdráttur Ítalíu í eitt ríki. Hann er manna fast- heldnastur vi8 fornar kreddur, og er ein af Jeim sú, a8 ríki og vegsmunir þjóBarinnar sje komi8 undir því, a8 svo ver8i jafnan stillt til, a8 grann-þjó8irnar nái ekki a8 eflast fyrir samdrátt og samvinnu til almennra þrifa. En þa8 sem or8i8 er á Ítalíu verSur ekki aptur teki8, og er au8vita3 a8 þa8 eru ástæ8ulausar get- sakir aS ætla Thiers nein óvildarrá8 Ítalíu til handa, enda leggur hann sárt vi8, a3 sjer búi ekki anna8 í brjósti en mesta alú8- arþel til stjórnarinnar í Róm. En hins vegar tjáir honum ekki annaS vegna klerkalýBsins, en a8 halda tryggB og vinfengi vi8 páfa. Lakast kunna Frakkar því, a8 Italir skuli vera a8 daSra vi3 Prússa. í f. á. Skírni er þess geti8, a8 FriSrik Karl prins frá Prússlandi sótti Viktor konung heim su8ur í Róm í fyrra vetur, og a3 margir hjeldu, a8 erindi hans hefSi veriS a8 binda vináttu- mál vi8 konung af hendi Prússastjórnar. í sumar er lei3 fór Umberto konuugsefni me8 konu sinni nor8ur í Berlin í skírnar- veizlu, og var tekiS me8 kostum og kynjum, eins og nærri má geta, og batna8i Frökkum ekki í skapi vi3 þa8. En slíkt ver3a þeir a8 gjöra sjer a8 gó8u, og blö8 Itala eru svo fjarri því a3 bera af sjer gruninn um samdrátt vi8 Prússa, a8 þau segja hreint og beint, a8 samband vi8 þá mundi ver3a ítölum langtum notadrýgra en vinfengi Frakka. En þrátt fyrir þennan ugg og tortryggni milli frændanua sunnan og norSan Mundíufjalla liggur ekki nærri fjandskap þar á milli; engin brýn mísklíBarefni eru fyrir höndum, og hvorumtveggja er undir ni8ri annt um sátt og samlyndi. Á vi8skipti Englendinga vi8 Frakka eru fariu a8 kom- ast meiri álúSarmót en a8 undanförnu, og svo er a3 sjá, sem Eng- lendingar þykist hafa ofgert vi8 þá me8 ógrei8vikni sinni í nauSum þeirra. Fyrir tólf árum sí8an haf8i Napóleon keisari gjört verzl- unarsamning vi8 Englendinga og gefiö þar upp aöflutningstoll á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.