Skírnir - 01.01.1873, Page 82
82
FRAKKLAND.
Napóleon hafi látiS taka og setja í höpt aí þeim, er hann hugSi
tign sinni búna hættu af; voru sumir dæmdir í varShald, sumir
reknir úr landi; í þeirra tölu voru þeir Thiers og Yictor Hugo,
Edgar Quinet og margir ágætir menn aSrir. ViS flestu þessu at-
hæfi galt lýSurinn jákvæSi eptir ósk forseta ÁriS eptir, annan
dtsember, tók Napóleon keisaratign, meS samþykki lýSsins.
Gjörist hann nú ríkur höfSingi og stjórnsamur, en liarSráSur í
meira lagi; var um langa hríS mjög þröngt ura prentfrelsi meS
Frökkum og fundafrelsi nálega ekkert. En alþýSa manua undi
þó vel hag sínum, og kaus heldur einræSi keisara en stjórnleysi
þaS og óeirSir, er hún hafSi átt aS venjast á byltinga-árunum.
Verzlun lifnaSi viS, iSnaSur efldist, og velmegun þjóSarinnar fór
mjög vaxandi. Af útlendum málum hafSi keisari þau ein afskipti,
er þjóSin hlaut frægS og frama af. Hann rjeSst meS fylgi Eng-
lendinga gegn yfirgangi Rússa austur viS Svartahaf og hnekkti
svo ríki þeirra, aS þeir hafa ekki beSiS þess bætur síSan (Krim-
stríSiS 1854 og friSarsamningur í París 1856). Hann þröngvaSi
Kínverjum meS tilstyrk Englendinga til aS leyfa NorSurálfubúum
verzlun þar í landi. Hann vann lönd undir ríki sitt suSur í
Afríku norSan. VoriS 1859 fór bann í leiSangur suSur á Ítalíu
til liSs viS Viktor konung Emanuel gegn Austurríkismönnum, vann
á þeim frægan sigur í tveim stórorustum (viS Magenta og Sol-
ferino; þeim bardögum stýrSi keisari sjálfur), og rak þá þaSan
úr landi. UrSu ítalir því næsta fegnir; þeir höfSu um langan
aldur orSiS aS þola af Austurrikismönnum verstu búsifjar; en
síSan hefur ekki orSiS mein aS þeim þar í landi. Gaf Viktor kon-
ungur Napóleoni aS launum liSveizlunnar Savoyu og Nizza, hjer-
uS tvö allmikil á Ítalíu útnorSantil. Jafnframt þessum stórvirkj-
um hafSi keisari látiS vinna margt heima í ríki sinu, þaS er til
bóta horfSi, einkum í vígbúnaSi og landvörnum. Má þar til nefna
hiS nafntogaSa herskipalægi í Skerborg, er hann lauk viS, og
taliS er eitt meS furSuverkum beims ; skipastóllinn var stórum auk-
inn. Var nú vegur Napóleons og gengi svo mikiS, aS sumir
kölluðu hann nálega jafnsnjallan frænda sínum, Napóleoni mikla:
en upp frá þessu fór gipta hans þverrandi, og meS henni leiS