Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 66
66 FRAKKLAND. menn hans mættu búast, ef honum by8i svo vi8 a8 horfa. A8 vísu er J>a8 satt, a8 ekki eru til nein lög, er banni öllum ætt- ingjum Napóleons landsvist á Frakklandi, en hins vegar átti stjórn- in samt sem á8ur fulla heimild á a8 vísa prinsinum úr landi, er hún þóttist sjá a8 óspektir mundu rísa af dvöl hans þar. Ofan á allt þetta bættist, a8 Thiers og fylgismenn hans ur8u æ berorbari um þá fyrirætlun hans, er þingiS tæki til starfa aptur, a8 setja þjóB- valdsstjórn algjörlega á laggirnar, svo a8 einvaldsmenn yr8u a8 ver8a alveg afhuga ö8ru stjórnarfyrirkomnlagi. Ennfremur tóku a8 streyma a8 stjórninni bænarskrár þúsundum saman úr suSur- hjeru8um landsins, þar sem Gambetta haí8i veriS á fer8inni, þess efnis, a8 þingið væri leyst í sundur. HöíBu me8al annars rita8 nöfn sín undir þær margir af þeim, sem sæti eiga í fylkjaráB- um; köllu8u einvaldsmenn þa3 ólöglegt, og hef8i stjórnin því átt a8 banna slíkt. Me8an þinghvíldin stó8 yfir, dvaldiThiers lengst af norSur viS Sund, í bæ þeim, er Trouville heitir, skammt frá Havre, til þess a8 taka þar sjóböS sjer til styrkingar eptir stjórnar- stritiö í Versölum, og brá sjer a8 eins stöku sinnum til Parísar, til a8 líta eptir a3 allt færi í lagi hjá rá8gjöfum sínum þar, og standa fyrir svörum vi8 þingnefndina í Versölum. Var ákaflega gestkvæmt í hinum litla bæ, meöan forseti Frakklands dvaldi þar, því aö mörgum var forvitni á a8 sjá svo merkilegan mann; fóru þær sögur þaöan, a3 honum væri ekki sýnd stórum minni viröiugarmerki en konungi e8a keisara. Komu þar herskip bæ8i handan frá Englandi og úr Bandaríkjum í Vesturheimi til aö varpa á hann kveöju. Mjög var tekiö til starfsemi hans, þótt þetta ætti aö vera einskonar hvíldartími; sat hann ýmist vi8 bóka- gjörÖ (hann er a8 rita Flórenssögu) og undirbúning laga, e8a hann átti ráöstefnur vi8 þá menn, er hann hefur sett til a8 annast endurbætur ú herbúnaSi, og ljet meöal annars reyna þar ný skot- tól, er frakkneskur hermaÖur einn hefur fundi8 upp. Ellefta dag nóvembermánaSar tók þingib aptur til starfa í Versölum. Bjuggust þá allir vi8 haröri hríö me8 forseta og meiri liluta þingsins, þar sem svo miki8 haföi gerzt í meö þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.