Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 99
Þýzkaland. 99 þeirra manna, er láta illa yfir sambandinu vi8 Prússa, en vilja heldur halla sjer aS Austurríki; me8 þeim eru og klerkavinir (Fjallsynningar), en þeir hafa allmikiS ríki þar í landi og er nú hálfu ver til Prússa síSan þeir fóru a5 amast vife Kristmunkum, „sveröi og skildi heilagrar kirkju”. í fyrra vor lofaSistLeopold prins (sá sem ferSaSist til Islandi í fyrra sumar, ásamt bróSur sínum Arnúlfi), bræSrungur konungs, elztu dóttur Austurríkiskeisara, er Gisela heitir; óx Fjallsynningum og þeirra liSum hugur viS þær mægSir, því Leopold prins er þeim rojög sinnandi, en undir þá frændur ber konungdóm, ef LoSvílt konungi eSa bróSur hans Otto, verSur eigi barna auSiS, sem litlar eru líkur til. MeS þessu öllu saman komst svo langt í fyrra sumar, aS fariS var aS reyna aS koma aS ráSaneyti úr fjandmannaflokki Prússa, en þegar til kast- anna kom, þorSi enginn aS takast þann vanda á hendur, aS ganga í berhögg viS umanninn meS járnarminn’’ (Bismarck), og fjell svo þaS áform niSur. I haust kom upp í Bayern svipuS saga um bankahrun og í Belgíu fyrir fám árum síSan. Fyrir bankanum stóS kona ein, erAdele Spitzeder nefndist. Hún hafSi áSur veriS leikmey, en ekki látiS vel leikstörf. Kom henni þá til hugar aS leita sjer atvinnu og auSlegSar á sama hátt og Lagrand hafSi gjört í Belgíu, og stofnar i£alþýSubanka” í Dachau, þorpi einu í Bayern, er svo heitir. Bankinn átti, svo sem auSvitaS er, aS vera „kristilegur”, og stofnaSur eingöngu í því skyni, aS börn heilagrar kirkju þyrftu eigi aS láta fje sitt til geymslu í klær GySinga eSa annara óvina kirkjunnar. HeppnaSist i£fröken” Spitzeder áform þetta afbragSs- vel, svo gulliS rakaSist saman í bankann úr öllum áttum, utan- lands og innan , einkum frá fáfróSu almúgafólki, því aS þaS hugSi hana vera heldur engil en mennska konu, svo mikill guS- ræknisljómi skein af ásjónu hennar, og svo mikil líknarvættur var hún nauSstöddum mönnum. AS hún gyldi hærri leigur en nokkurs staSar fjekkst annarstaSar, var ekkert tiltökumál. þá fer og aS lik'indum, aS klerkar mundu vera jafn lofsverSu og kristilegu fyrirtæki sinnandi af fremsta megni. En einn góSan veSurdag lætur stjórnin gjöraheirasókn aS „frökeninni”, og kanna hirzlurnar; en þær voru þá tómur aS mestu. HafSi lmn sóaS öllu fjenu í sukki og svalli 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.