Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Síða 71

Skírnir - 01.01.1873, Síða 71
FRAKKLAND. 71 er mest er hngaS um viSreisn landsins og velfarnan þjóðarinnar, heldur en hinir, sem mest eða eingöngu hugsa um sjálfa sig og sbirrast ekki viS aS hleypa þjóSinni í ófriS og glötun, til þess a8 geta tyilt sjer sjálfum upp í hásæti og notiS þar sældar og vegsemdar. Mergurinn málsins fyrir Thiers og hans vinum er, aS svo verði búiS um stjórn iandsins, aS því verSi óhætt fyrir óstjórn og óspektum; stjórnar-formiS stendur þeim á minnstu; þeim er fullkunnugt, aS þaS skiptir nýnnstu hvort ríkiS heitir konungsríki, keisaradæmi eSa þjóSríki; þeim er kunnugt, aS þjóSstjórn er hvergi jafnrík, eSa aS þjóSin ræSur hvergi á byggSu hóli jafnmildu um stjórnarmál sín og á Englandi, og þó er þar konúngsstjórn. Me8 Bandamönnum í Vesturheimi er kallaS mikiS þjóSríki, en í raun rjettri er það langtum minna þar en á Englandi. Höf8- ingjaefni einvaldsmanna á Frakklandi eru engin efnileg, og mætti þjóðin heita meir en meSalheimsk, ef hún færi a8 hleypa sjer í vandræði fyrir a8ra eins kögursveina, enda eru litiar líkur til þess, eins og nú er komið. J>eir frændur, lögerfSamenn og Orleaningar, bafa veriS a8 ö8ru hvoru a<3 reyna til að steypa sjer saman í einn flokk, en þaS vill ekki lánast; konungaefni þeirra vilja öll komast aS, og enginn undan öSrum láta; þarf því varla aS óttast neitt úr þeirri átti. MeSan Napóleon þriSji lifSi, voru brellur hans og hans vina alls ekki hættulausar. Hann átti sjer marga holla í hernum á Frakklandi, og margir af stjórngörpum þeim, er honum höfSu þjónaS meSan hann sat aS völdum og hjeldu tryggS viS hann eptir þaS, voru mikilhæfir menu, slægir og ófyrirlátsamir: mátti búast viS, aS þeir mundu til einskis sparast aS koma fram ráSum sínum. Til marks um þaS, hver beigur mönnum stóS af þeim á Frakklandi, getum vjer þess, aS hvaS eptir annaS heyrS- ustsögurum, aS þeir ætluSu aS ráSa þar til landtöku meS keisara og setja hann í hásæti aptur. Rouher, sem lengi var forseti í öldungaráSi Napóleons keisara og kallaSur var í skopi 1(vara- keisari”, átti aS hafa haft reglulega stjórn í Frakklandi í nafni keisara á hak viS stjórn Thiers, og embættismenn Thiers, er veriS höfSu í embættunum á dögum Napóleons, var mælt aS lytu boSi og banni Bouhers; þeir ynnu fyrir Thiers á daginn, en fyrir Napó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.