Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 93
I>ÝZKAL4ND. 93 og yfirgang vi8 alþýðn. þaÖ fór því a8 líkindum, a8 þeir tækju á því sem til var til a8 fá slíkri meinvætt í hel komiS. |>á er þingi var fresta8 í fyrra vor, var fulltrúadeildin (neSri deildin) búin a8 ræ8a til lykta frumvarpiS til hjeraSsstjórnarlaganna, og vanta8i ekki anna8 en samþykki herradeildarinnar til þess a8 þa8 gæti or3i8 a8 lögum. í mi8jum okt. í haust tók þingiB aptur til starfa, og skyldi þa3 vera fyrsta verk herradeildarinnar, a8 ræ3a til lykta og samþykkja hjeraSs-stjórnarlögin. En svo ómjúkar átektir fengu þau þar, a3 stjórnin sá sjer eigi annan vænni en a3 slíta þingi, og þrífa til þeirra rá8a, er „herrarnir” máttu eigi vi8 me8 öllu brölti sínu. Svo er mál me8 vexti, a3 konung- ur á vald á a8 kjósa menn í herradeildinna, svo marga er honum sýnist; verSa þeir menn þá (iherra8ir”, e8a komast í tölu tiginna manna; má stjórnin á þann hátt skapa sjer nægan liBsafla til a8 koma fram í herradeildinni hverju máli, er henni lízt. En til slíkra úrræ8a er ekki tekiS, neraa miki3 liggi vi3, og fer þaS a8 líkindum; enda ver8ur hinum drémbilátu jungberrum ekki gjör8ur annar grikkur verri, en a8 þröngva þeim tii samneytis og bræBra- lags vi8 kotungmenni og rusta, en svo kalla þeir alla ótiginborna menn. Er svo sagt a8 itherrarnir” mundu heldur hafa kosi8 a3 fallast á hjera8s-stjórnarlögin, en a3 ver8a fyrir siíkum óskunda; þeir höf8u ekki haldi3, a8 stjórninní væri eins full alvara a3 koma fram nýmælunum, og raun gaf vitni. A8 hálfs mánaSar fresti liBnum var þing sett af nýju (12. d. nóvbr.) og tiherrum” birtur sá boSskapur konungs, a8 þeir ættu a3 fagna 25 nýjum sessunautum. Hinir nýdubbu8u herrar voru flestir úr tölu æ8stu embættismanna og hinir hershöfBingjar. Nú gengu nýmælin fram me3 nægilegum atkvæ8amun. J>a8 þótti mörgum fur8u gegna, a8 stjórnin skyldi hafa beitt svo miklu kappi í þessu máli, og fari8 svo óþyrmilega me8 þann flokk þingsins, er fyrrum var öflugasta sto8 hennar og dyggvastir þjónar konungs af öllum þegnum hans, enda er mælt, a3 Vilbjálmi hafi þótt mikiS fyrir því; en Bismarck mun hafa reki3 á eptir, því a3 hann hefur sje3, a8 allt mundi lenda í sjálflieldu mc8 nau8synlegustu rjettarbætur, me3an jungherrar stýrSu mestum afla í herradeildinni. þannig var8 t. a. m. ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.