Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 23
AI.MENN TÍÐINDI.
23
kjörhinsfjelansavcrkmannalýBs, enafþvíhefurlftillárangnrorSiS hing-
að til, og ekki heldur verið mikiS mark a8 umræSum og málfundum útaf
því efni fyr cní fyrrasumar. þaSerkunnugt. a5 íþessarigrein kemur
hagfræðingum ekki saman. Sumirtclja hoilasta rá8ið,að ríkisstjórnin
hafi engin afskipti af viEskiptum verkmanna og verkeigenda, heldur
láti allt fara sem verkast vill þeirra á milii. þeir segja, að i(óbund-
in keppni” sje hezta reglan í þessu cfni, eins og f verzlunarefn-
um. þcir, er þessari skoSun fyigja, eru kenndir viS Manchest-
er og nefndir Manchestermenn. Aptur eru aSrir, er teija ómiss-
andi, aS stjórnin haldi verndarhendi yfir verkmönnnm gegn hús-
bændum þeirra, og reisi skorðnr viS oki auSsins og þeirra, er
honum ráSa; annars verSi ekki komizt hjá stórkostlegum og voSa-
legum byltingum. þessir menn eru kallaSir i(kennarastóls-sósi-
alistar”; hafa Manchesterinenn gefiS þeim þaS nafn í skopi. í
fyrra sumar áttu Manchestermenn fyrst fund meS sjer í Danzig,
og gjörSist þar ekkert sögulegt. SíSan stefndu kennarastóls-sósí-
alistar til fundar i Eisenach i septembermánuSi. Sá fundur var
fjölsóttur mjög; voru þar komnir margir nafnkenndustu hagfræS-
ingar þjóSverja. Mest þótti þar koma til orSa prófessors þess,
er Schmoller heitir. Hann hrýndi mjög fyrir fundarmönnum, hve
áríSandi væri aS bæta uppfræSingu og siSferSi verkmannalýSsins.
HingaS til hefSi ekki veriS hugsaS um annaS en viSrjetting á efna-
hag þeirra, en slíkt hefSi ekki orSiS og yrSi aldrei til annars, en
aS ala hjá þeim óbeit á menntun , andstj’ggS á því, sem aSrir
menn kölluSu háleitt og fagurt, og megnasta hatur til allra þeirra,
er viS betri kjör ættu aS húa en þeir. Stjórnin ætti aS aia önn
fyrir, aS verkmannalýSurinn hlyti betri uppfræSingu en veriS hefSi
hingaS til; menntaSir menn og auSmenn ættu aS fara meS lagi og
hógværS aS verkmönnum, og laSa þá á þann hátt til sanngirni
og jafnaSar, en hverfa þeim frá byltingaráSum. þó skyldu verk-
menn eiga frjálst aS hafa samtök til aS ná viidari kostum hjá
verkeigendum. Stjórnin ætti enn fremur aS setja reglur fyrir
vinnu í verksmiSjum, og skipa umsjónarmenn til aS sjá um , aS
reglunum væri hlýtt; þaS ætti aS skipa sættanefndir til aS miSla
málum meS verkmönnum og húsbændum þeirra, og skyldu vera
jafnmargir verkeigenda og verkmanna í nefnd hverri. Enn frem-