Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 116

Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 116
116 (talía. Betlimunka-klaustrin verSa af numin me8 öllu, en fasteignir aS eins gjörSar upptækar undan hinum. Andvirði þeirra á ]?ó a8 verja í sömu þarfir og klaustraeignir voru ætlaSar til upphaflega: til hjúkrunar vi8 sjúka menn, til nppfræSslu lýSsins og í kirkna- þarfir. Mælt er, a8 páfi ætli a8 bjó8a klausturfólkinu húsnæSi hjá sjer í Vatíkani, enda eru þar margar vistarverur, ekki færri en 12,000 herbergi í allri höllinni, a8 því er flestir telja. Lakara mun hann eiga me8 a8 fæ8a }ja8 fólk allt, J>ví aB ekki er hann enn farinn a8 þiggja þessa hálfu fjór8u milljón lira (rúma milljón dala), sem stjórnin ætla8i a8 leggja honum á ári, í hóta skyni fyrir tekjurnar af ítfö3urleif8 Pjeturs”. Reyndar láta klerkar drjúgt yfir, a8 hann þurfi ekki á þeim a3 halda, því a8 ógrynnin öll streymi í gu8skistuna af Pjeturspeningum úr öllum ka^ólskum löndum, en a8rir segja heldur þröngt í húi hjá hinum heilaga fö8ur. Eru þa3 og engin kyn, ef þa8 er satt, a3 ekki færri en fjórar þúsundir burtflæmdra klerka og annara píslarvotta heilagrar kirkju liggi uppá honum. þar a8 auki ver8ur hann a3 leggja hundraS biskupum og erkibiskupum ítölskum, er hann hefur kjöri3 í embætti, en stjórn konungs heldur fyrir tekjum af brau8um þeirra og uinráSum yfir kirknajör8unum, fyrir þá skuld a8 þeir vilja ekki þiggja af henni sta3festing á brauBaveitingunum, Stirfni og ofkergja klerka og annara páfaliSa er mikil, og heyrast opt kát- legar sögur til dæmis um (>a3. I fyrra vetur fjeklc t. d. einn af skólaumsjónarmönnum stjórnarinnar J>a3 svar hjá börnunum í nunnuskóla einum í Padua, a8 Florens væri enn höfuSstaSur Ítalíu, og a8 ]>eim líka8i illa ránsfórin til Róms. Sömu fræ8i voru kennd börnunum í fjórum stúlknaskólum í Róm, er frakkneskar og belgskar nunnur veittu forstö3u, og tók stjórnin af þeim kennsl- una. A minningarhátíS Itala um sameining landsins bannaSi biskup- inn í Girgenti klerkum sínum a8 syngja Te-Deum eptir bo8i stjórn- arinnar. Mörg dæmi önnur mætti nefna, ef jjurfa l>ætti. J>a8 hefur veri8 regla páfaliSa síBan konungstjórnin kom til Róms, a3 koma livergi nærri kosningum, hvorki á J>ing nje í sveitastjórnir. í sumar lei8 hurfu jþeir af J>essu rá3i og bu3u sig fram til kosn- inga í sveitastjórnir, en ur3u næstum allsta8ar undir fyrir kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.