Skírnir - 01.01.1873, Blaðsíða 10
10
ALMENN TÍÐINDI.
l>ykja t*eir heldur nærgöngulir. Engladrottning á semsje mest-
ar landeignir í Austurálfu af öllum J)jó8höf8ingjum i NorSurálfu,
öSrum en Rússakeisara. Fyrir austan Kaspiskahaf, en sunnan
Siberíu vestan til, er landfláki mikill, er Turan heitir. þa3 nær
austur undir fjallgarSinn Belortagh, en að sunnan a8 því liggur
Persía og Afghanistan. Afghanistan er áfast viB eignir Englend-
inga á Indlandi, og nýtur skjóls undir handarja8ri þeirra. Turan
er mjög strjálbyggt land, enda er far bæSi þurlent og hrjóstugt, og
lítt ræktaí. J>ó fæst þar hör og hampur, baSmull og fleira fatn-
aSarefni, og mundi því góð eign í landinu fyrri Rússa, því aS þess-
konar varnings þarfnast þeir mjög. Og þótt þeir fengju ekki
meira, en aS reka þar verzlun, og aS leggja leiS um landiS eptir
varning lengra aS austan og sunnan, væri þeim mesti hagnaSur
aS því. En þetta hefur þeim gengiS ógreitt hingaS til. Fyrir
landinu ráSa margir smákonungar og jarlar, er eiga í sífelldum
ófriSi og vígaferlum hver viS annan, og fara meS ránum hver
í annars lönd. Er kaupmönnum og öSrum friSsömum ferSamönn-
um af því mesti háski búinn, og verSa opt aS láta bæSi fje og
fjör fyrir stigamönnum og öSrum landsbúum, sem er illa gefiS um
ferSir útlendra manna um landiS. Nú hafa Rússar viljaS kenna
þeim betri siSi, hafa heimtaS bætur fyrir vig á rússneskum kaup-
mönnum, og sent vopnaS liS til befnda, ef bæturnar voru ekki
greiddar eSa kaupmenn látnir i friSi. En slíkt hefur haft lítinn
árangur hingaS til. LandiS er illt yfirferSar og svo strjálbyggt, aS
illt er aS festa hendur á sökudólgum, og takist Rússum stundum
aS ná friSarheitum og öSrum fögrum loforSum af höfSingjum
Tartara, eru heitin óSar rofin, en Rússar eru farnir burt meS her-
inn; þykjast Rússar því eigi hafa önnur úrræSi, en aS taka landiS
eins og þaS er. En þaS líkar Englendingum miSlungi vel, segja,
sem satt er, aS þá eigi Rússar skemmst eptir ofan á Indland, og
muni þá fara aS ágirnast eignir sínar þar. Rússar hafa annars
fyrir mörgum árum síSan náS ráSum yfir norSurjaSrinum af Turan,
en iangar nú til aS færa sig lengra suSur eptir. í haust áttu
þeir í þrasi viS höfSingjann yfirKhiwa út af morSi á rússneskum
kaupmönnum, og bárust allmiklar hernaSarsögur þar austan aS, svo
Englendingum fór ekki aS lítast á blikuna, því aS Khiwa er eitt-